Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Lög­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi lyk­il­starfs­mað­ur Kaupþings hef­ur ver­ið skip­uð í fjölda nefnda af ráð­herr­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Fast­eigna­fé­lag henn­ar fékk ný­lega verk­efni án út­boðs frá Garða­bæ sem minni­hluti bæj­ar­stjórn­ar gagn­rýndi.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Framkvæmdastjóri Spildu, sem fékk nýlega verkefni frá bæjarstjórn Garðabæjar án útboðs, hefur margsinnis verið skipuð í starfshópa og nefndir af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Hún var einn af lykilstarfsmönnum Kaupþings sem gat fengið greitt úr 1.500 milljóna króna bónuspotti í fyrra.

Stundin greindi frá því í byrjun september að Fasteignaþróunarfélagið Spilda fengi 4 milljónir króna greiddar frá Garðabæ án útboðs fyrir verkefni sem venjulega væri unnið af starfsmönnum bæjarins, að mati minnihluta bæjarstjórnar. Anna Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri og helsti eigandi félagsins, er tengd tveimur bæjarfulltrúum úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins, þeim Áslaugu Huldu Jónsdóttur og Sigríði Huldu Jónsdóttur, í gegnum Exedra, vettvang fyrir valinn hóp áhrifamikilla kvenna.

Áslaug, sem lagði fram tillöguna um samninginn á bæjarstjórnarfundi, sagði tengslin málinu óskyld. Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra og flokksbróður hennar, og bæjarstarfsmönnum hefði litist vel á það sem fulltrúar Spildu lögðu til vegna verkefnisins og því hefði Spilda hlotið samninginn. Fjárhæð verkefnisins er undir viðmiðunarupphæð útboðsreglna Garðabæjar.

Anna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár