Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Lög­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi lyk­il­starfs­mað­ur Kaupþings hef­ur ver­ið skip­uð í fjölda nefnda af ráð­herr­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Fast­eigna­fé­lag henn­ar fékk ný­lega verk­efni án út­boðs frá Garða­bæ sem minni­hluti bæj­ar­stjórn­ar gagn­rýndi.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Framkvæmdastjóri Spildu, sem fékk nýlega verkefni frá bæjarstjórn Garðabæjar án útboðs, hefur margsinnis verið skipuð í starfshópa og nefndir af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Hún var einn af lykilstarfsmönnum Kaupþings sem gat fengið greitt úr 1.500 milljóna króna bónuspotti í fyrra.

Stundin greindi frá því í byrjun september að Fasteignaþróunarfélagið Spilda fengi 4 milljónir króna greiddar frá Garðabæ án útboðs fyrir verkefni sem venjulega væri unnið af starfsmönnum bæjarins, að mati minnihluta bæjarstjórnar. Anna Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri og helsti eigandi félagsins, er tengd tveimur bæjarfulltrúum úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins, þeim Áslaugu Huldu Jónsdóttur og Sigríði Huldu Jónsdóttur, í gegnum Exedra, vettvang fyrir valinn hóp áhrifamikilla kvenna.

Áslaug, sem lagði fram tillöguna um samninginn á bæjarstjórnarfundi, sagði tengslin málinu óskyld. Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra og flokksbróður hennar, og bæjarstarfsmönnum hefði litist vel á það sem fulltrúar Spildu lögðu til vegna verkefnisins og því hefði Spilda hlotið samninginn. Fjárhæð verkefnisins er undir viðmiðunarupphæð útboðsreglna Garðabæjar.

Anna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár