Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið Stefn­ir vissi ekki að eig­in­kona Hreið­ars Más Sig­ur­jóns­son­ar, Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir, væri end­an­leg­ur eig­andi sjóðs sem skráð­ur er hjá fyr­ir­tæk­inu.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más
Eignarhaldi leynt í gegnum banka Eignarhaldi Önnu Lísu Sigurjónsdóttur, og Hreiðars Más Sigurðssonar, á eignum á Íslandi hefur verið leynt í gegnum tvö fjármálafyrirtæki frá árinu 2011. Fyrst Banque Havilland og svo Stefni, sjóðsstýringarfyrirtæki Arion banka. Mynd: Ómar Óskarsson

Sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, sem er í eigu Arion banka, er „á lokametrunum“ við að slíta fjárfestingarsjóði sem heitir Icelandic Travel Fund sem Hreiðar Már Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóri Kaupþings,  og eiginkona hans, Anna Lísa Sigurjónsdóttir, hafa átt í gegnum félagið Vinson Capital S.á.r.l. Í Lúxemborg. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Stærsti hluti eigna lúxemborgíska félagsins kemur frá félagi sem var í skattaskjólinu Tortólu, Fultech S.á.r.l. sem sameinaðist lúxemborgska félaginu í lok árs 2017. Um var að ræða 310 milljónir króna sem Anna Lísa og Hreiðar færðu úr skattaskjólinu og til Lúxemborgar í árslok 2017.  Stundin fjallaði um sjóðinn fyrr á árinu.

Fram að þessu var félagið eignalítið, átti rúmlega 100 þúsund evrur, þannig að segja má að nær allar eignir félagsins komi frá Tortólu. Hvernig þessar eignir enduðu í skattaskjólinu Tortólu og hvaðan þær komu upphaflega liggur ekki fyrir. Með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár