Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið Stefn­ir vissi ekki að eig­in­kona Hreið­ars Más Sig­ur­jóns­son­ar, Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir, væri end­an­leg­ur eig­andi sjóðs sem skráð­ur er hjá fyr­ir­tæk­inu.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más
Eignarhaldi leynt í gegnum banka Eignarhaldi Önnu Lísu Sigurjónsdóttur, og Hreiðars Más Sigurðssonar, á eignum á Íslandi hefur verið leynt í gegnum tvö fjármálafyrirtæki frá árinu 2011. Fyrst Banque Havilland og svo Stefni, sjóðsstýringarfyrirtæki Arion banka. Mynd: Ómar Óskarsson

Sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, sem er í eigu Arion banka, er „á lokametrunum“ við að slíta fjárfestingarsjóði sem heitir Icelandic Travel Fund sem Hreiðar Már Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóri Kaupþings,  og eiginkona hans, Anna Lísa Sigurjónsdóttir, hafa átt í gegnum félagið Vinson Capital S.á.r.l. Í Lúxemborg. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Stærsti hluti eigna lúxemborgíska félagsins kemur frá félagi sem var í skattaskjólinu Tortólu, Fultech S.á.r.l. sem sameinaðist lúxemborgska félaginu í lok árs 2017. Um var að ræða 310 milljónir króna sem Anna Lísa og Hreiðar færðu úr skattaskjólinu og til Lúxemborgar í árslok 2017.  Stundin fjallaði um sjóðinn fyrr á árinu.

Fram að þessu var félagið eignalítið, átti rúmlega 100 þúsund evrur, þannig að segja má að nær allar eignir félagsins komi frá Tortólu. Hvernig þessar eignir enduðu í skattaskjólinu Tortólu og hvaðan þær komu upphaflega liggur ekki fyrir. Með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár