Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið Stefn­ir vissi ekki að eig­in­kona Hreið­ars Más Sig­ur­jóns­son­ar, Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir, væri end­an­leg­ur eig­andi sjóðs sem skráð­ur er hjá fyr­ir­tæk­inu.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más
Eignarhaldi leynt í gegnum banka Eignarhaldi Önnu Lísu Sigurjónsdóttur, og Hreiðars Más Sigurðssonar, á eignum á Íslandi hefur verið leynt í gegnum tvö fjármálafyrirtæki frá árinu 2011. Fyrst Banque Havilland og svo Stefni, sjóðsstýringarfyrirtæki Arion banka. Mynd: Ómar Óskarsson

Sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, sem er í eigu Arion banka, er „á lokametrunum“ við að slíta fjárfestingarsjóði sem heitir Icelandic Travel Fund sem Hreiðar Már Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóri Kaupþings,  og eiginkona hans, Anna Lísa Sigurjónsdóttir, hafa átt í gegnum félagið Vinson Capital S.á.r.l. Í Lúxemborg. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Stærsti hluti eigna lúxemborgíska félagsins kemur frá félagi sem var í skattaskjólinu Tortólu, Fultech S.á.r.l. sem sameinaðist lúxemborgska félaginu í lok árs 2017. Um var að ræða 310 milljónir króna sem Anna Lísa og Hreiðar færðu úr skattaskjólinu og til Lúxemborgar í árslok 2017.  Stundin fjallaði um sjóðinn fyrr á árinu.

Fram að þessu var félagið eignalítið, átti rúmlega 100 þúsund evrur, þannig að segja má að nær allar eignir félagsins komi frá Tortólu. Hvernig þessar eignir enduðu í skattaskjólinu Tortólu og hvaðan þær komu upphaflega liggur ekki fyrir. Með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár