Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslenskri bók stolið og hún notuð sem grunnur að bók í Póllandi

Stór­ir hlut­ar bók­ar Öldu Sig­munds­dótt­ur voru birt­ir í pólskri bók án þess að hún hefði vitn­eskju þar um. Fjór­tán mán­uð­ir liðu áð­ur en bók­in var loks tek­in úr sölu og þá ekki fyrr en eft­ir að pólsk­ir fjöl­miðl­ar hófu að fjalla um mál­ið.

Íslenskri bók stolið og hún notuð sem grunnur að bók í Póllandi
Varð fyrir ritstuldi Alda er orðin langeygð eftir niðurstöðu í ritstuldarmáli því sem hún hefur rekið í Póllandi síðast rúma árið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stórir hlutar úr bók Öldu Sigmundsdóttur rithöfundar, The Little Book of the Icelanders in the Old Days, voru teknir án hennar vitneskju og birtir í pólskri bók sem höfundarverk annarra rithöfunda. Fjórtán mánuðir eru liðnir síðan Alda fékk upplýsingar þar um og fór fram á aðgerðir af hálfu pólska bókaforlagsins en það var fyrst fyrir hálfum mánuði sem bókin sem um ræðir var tekin úr sölu. Það gerðist eftir að fjallað var um málið í mörgum helstu fjölmiðlum Póllands og forlagið fékk yfir sig holskeflu af athugasemdum Pólverja sem blöskraði framferðið. Enn er ósamið við Öldu um hvernig málinu verður lokið og hvaða bætur hún fær greiddar.

Alda gaf árið 2014 út bókina The Little Book of the Icelanders in the Old Days, sem inniheldur 50 stuttar frásagnir á léttu nótunum um lífsbaráttu Íslendinga á liðnum öldum. Bókin hefur verið fáanleg meðal annars á Amazon-vefsíðunni, vefsíðu Öldu sjálfrar og víðs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár