Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Býr til hliðarveröld heklaðra dýra og furðuvera

Al­eks­andra Sawik á sína eig­in hlið­ar­ver­öld þar sem Umilaki ræð­ur ríkj­um.

Ég byrjaði á því í Póllandi fyrir tveimur árum, áður en ég flutti til Íslands, að búa til lítil hekluð dýr, nokkurs konar furðuverur. Ég byrjaði á því að hekla litlar húfur en varð fljótt leið á því. Svo komu dýrin til mín. Ég var á dálítið erfiðu tímabili í lífinu og það var eins og hugleiðsla fyrir mig að hekla þessi leikföng. Það hjálpaði mér að slaka á. 

Ég kalla dýrin mín Umilaki. Það er hægt að skoða þau á Instagram, undir nafninu umilaki.umilaki. Ég hætti þessu svo í smátíma en nú er veturinn að koma aftur og þá held ég að þau fari að koma aftur til mín. Á meðan ég hekla er ég algjörlega í því verkefni og hugsa ekki um neitt annað. 

Þetta eru fyndnar litlar skepnur. Ég gef hverri þeirra eigið nafn og bý til sögu um hana. Ég tek líka myndir af þeim og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár