Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík

Hreggvið­ur Jóns­son hef­ur kom­ið víða við í við­skipta­líf­inu, en hann hagn­að­ist um 198 millj­ón­ir króna í fyrra.

Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík
Hreggviður Jónsson Forstjórinn er fyrrverandi formaður Viðskiptaráðs.

Hreggviður Jónsson, forstjóri og fjárfestir, hagnaðist um 198.478.398 króna í fyrra. Þar af voru 158 milljónir króna fjármagnstekjur.

Hreggviður er stofnandi og forstjóri lyfjafyrirtækisins Vistor og aðaleigandi Veritas Capital og stærsti einstaki einkafjárfestirinn í N1. Nýlega græddi hann 1,7 milljarða króna á sölu 12 prósenta hluts eignarhaldsfélags síns í Festi hf. Hreggviður er fyrrverandi formaður Viðskiptaráðs og var forstjóri Norðurljósa um árabil.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár