Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð

Her­mann Kristjáns­son, lang­tekju­hæsti mað­ur Vest­manna­eyja í fyrra, seldi kvóta og skip til Suð­ur­nesja.

Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð
Vestmannaeyjar 414 tonn af kvóta fylgdu Betu VE frá Vestmannaeyjum til Suðurnesja. Mynd: Shutterstock

Hermann Kristjánsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, var lang tekjuhæsti íbúi sveitarfélagsins í fyrra. Tekjur hans námu 538 milljónum króna á árinu og voru að langstærstum hluta fjármagnstekjur.

Hermann seldi Útgerðarfélagið Már ehf. í fyrra, en það gerir út fiskiskipið Beta VE. Félagið selur afla bæði innanlands og erlendis og var skipið gert út frá Vestmannaeyjum. Kaupandinn er Bergþór Baldvinsson, forstjóri Nesfisks í Garði, sem flutti skipið til Sandgerðis þaðan sem það mun gera út. Fylgdu 414 tonn af kvóta með í kaupunum samkvæmt vef Aflafrétta. Eignir félagsins í árslok 2018 námu 202 milljónum króna.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár