Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð

Her­mann Kristjáns­son, lang­tekju­hæsti mað­ur Vest­manna­eyja í fyrra, seldi kvóta og skip til Suð­ur­nesja.

Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð
Vestmannaeyjar 414 tonn af kvóta fylgdu Betu VE frá Vestmannaeyjum til Suðurnesja. Mynd: Shutterstock

Hermann Kristjánsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, var lang tekjuhæsti íbúi sveitarfélagsins í fyrra. Tekjur hans námu 538 milljónum króna á árinu og voru að langstærstum hluta fjármagnstekjur.

Hermann seldi Útgerðarfélagið Már ehf. í fyrra, en það gerir út fiskiskipið Beta VE. Félagið selur afla bæði innanlands og erlendis og var skipið gert út frá Vestmannaeyjum. Kaupandinn er Bergþór Baldvinsson, forstjóri Nesfisks í Garði, sem flutti skipið til Sandgerðis þaðan sem það mun gera út. Fylgdu 414 tonn af kvóta með í kaupunum samkvæmt vef Aflafrétta. Eignir félagsins í árslok 2018 námu 202 milljónum króna.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár