Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt

Ásta Dís lýs­ir líf­inu í fá­tækt­ar­gildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klár­að all­ar þurr­vör­ur úr skáp­un­um. „Það er ákveð­ið gat í kerf­inu sem fólk dett­ur of­an í og sem er of­boðs­lega erfitt að koma sér upp úr,“ seg­ir hún.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
Ásta í dag Hún hefur náð að rísa upp úr fátæktargildrunni og hjálpar öðrum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Stundum fannst mér eins og það væri að kvikna í maganum á mér og lömun færðist yfir líkamann,“ segir Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir um fátæktina sem hún þekkir svo vel. Ásta er dóttir einstæðrar, hreyfihamlaðrar móður og var sjálf einstæð móðir með veikt barn þegar hún varð veik.

Hún er öryrki og er á örorkulífeyri og segir að þar sem hún sé gift sé hún á betri stað í lífinu en ella. „Hugarfarið skiptir líka miklu máli – að viðkomandi vinni jákvætt og lausnamiðað og ég held að valdefling sé stærsta lausnin í þessu máli.“

Ásta vill segja sögu sína en hún hefði ekki treyst sér til þess þegar hún var í fátæktargildrunni á sínum tíma. Hún segir að skömmin sem fylgi fátækt sé mikil.

Sonurinn vakti athygli í móðurkviði

„Ég fæddist og ólst upp á Vestfjörðum og flutti til Reykjavíkur þegar ég var 17 ára. Ég vann til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
6
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár