Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt

Ásta Dís lýs­ir líf­inu í fá­tækt­ar­gildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klár­að all­ar þurr­vör­ur úr skáp­un­um. „Það er ákveð­ið gat í kerf­inu sem fólk dett­ur of­an í og sem er of­boðs­lega erfitt að koma sér upp úr,“ seg­ir hún.

Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
Ásta í dag Hún hefur náð að rísa upp úr fátæktargildrunni og hjálpar öðrum. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Stundum fannst mér eins og það væri að kvikna í maganum á mér og lömun færðist yfir líkamann,“ segir Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir um fátæktina sem hún þekkir svo vel. Ásta er dóttir einstæðrar, hreyfihamlaðrar móður og var sjálf einstæð móðir með veikt barn þegar hún varð veik.

Hún er öryrki og er á örorkulífeyri og segir að þar sem hún sé gift sé hún á betri stað í lífinu en ella. „Hugarfarið skiptir líka miklu máli – að viðkomandi vinni jákvætt og lausnamiðað og ég held að valdefling sé stærsta lausnin í þessu máli.“

Ásta vill segja sögu sína en hún hefði ekki treyst sér til þess þegar hún var í fátæktargildrunni á sínum tíma. Hún segir að skömmin sem fylgi fátækt sé mikil.

Sonurinn vakti athygli í móðurkviði

„Ég fæddist og ólst upp á Vestfjörðum og flutti til Reykjavíkur þegar ég var 17 ára. Ég vann til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár