Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

Svar: Nei

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?
Bólusetning Sóttvarnalæknir hefur ekki áhyggjur af andstöðu við bólusetningar á Íslandi. Mynd: Hush Naidoo

Þegar horft er til allra árganga 2–17 ára er skráð þátttaka í bólusetningum 95 prósent á Íslandi. Embætti landlæknis telur það hlutfall fullnægjandi til að hindra verulega útbreiðslu faraldra sem hingað gætu borist.

Andstaða við bólusetningar er vaxandi vandamál á heimsvísu að mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Bólusetning er skilvirkasta leiðin til að koma í veg fyrir útbreiðslu smitsjúkdóma og er hún talin koma í veg fyrir 2–3 milljónir dauðsfalla á heimsvísu. Telur stofnunin að koma mætti í veg fyrir eina og hálfa milljón dauðsfalla til viðbótar með bættu aðgengi að bólusetningum.

Trú sumra á að bólusetningar geti valdið alvarlegu heilsutjóni hefur dregið úr vilja fólks til að nýta sér kostinn. Telur WHO þá kenningu vera eina af tíu stærstu ógnum við heilbrigði á alþjóðavísu árið 2019. Sem dæmi hefur útbreiðsla mislinga aukist um 30 prósent að undanförnu. Hafa sumar þjóðir, sem nánast höfðu upprætt sjúkdóminn, horft upp á aukningu tilfella.

Í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár