Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Japansdvöl breytti mínu lífi

Hinum meg­in á hnett­in­um kynnt­ist Sunna Ax­els­dótt­ir sjálfri sér, en árs­dvöl í Jap­an breytti stefnu henn­ar í líf­inu tölu­vert.

Að búa í Japan í eitt ár breytti lífi mínu. Það var svo ótrúlega mikil reynsla í því, bæði að læra að þekkja sjálfa sig og þekkja heiminn betur.

Þar komst ég að því hvað ég er í rauninni mikill femínisti. Ég upplifði í Japan hvernig það væri ákveðinn skortur á femínisma og ég upplifði eins og það vantaði fleiri konur sem segðu sína skoðun á málunum. Það var stór hluti af því að ég fór af meiri ástríðu inn í femínisma þegar ég kom aftur heim og stofnaði hlaðvarpið Smá pláss á Rúv. Núll með Elínu Elísabetu. 

Ég hafði líka verið að flýja listræna kornið í mér áður en ég fór út, ég var búin að reyna að bæla það niður mjög lengi. Beint eftir Japan fór ég í Myndlistaskólann í Reykjavík, í sjónlistadeildina. Nú er ég að vinna í myndlistinni og er meðal annars að stofna galleríið Flæði. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár