Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Japansdvöl breytti mínu lífi

Hinum meg­in á hnett­in­um kynnt­ist Sunna Ax­els­dótt­ir sjálfri sér, en árs­dvöl í Jap­an breytti stefnu henn­ar í líf­inu tölu­vert.

Að búa í Japan í eitt ár breytti lífi mínu. Það var svo ótrúlega mikil reynsla í því, bæði að læra að þekkja sjálfa sig og þekkja heiminn betur.

Þar komst ég að því hvað ég er í rauninni mikill femínisti. Ég upplifði í Japan hvernig það væri ákveðinn skortur á femínisma og ég upplifði eins og það vantaði fleiri konur sem segðu sína skoðun á málunum. Það var stór hluti af því að ég fór af meiri ástríðu inn í femínisma þegar ég kom aftur heim og stofnaði hlaðvarpið Smá pláss á Rúv. Núll með Elínu Elísabetu. 

Ég hafði líka verið að flýja listræna kornið í mér áður en ég fór út, ég var búin að reyna að bæla það niður mjög lengi. Beint eftir Japan fór ég í Myndlistaskólann í Reykjavík, í sjónlistadeildina. Nú er ég að vinna í myndlistinni og er meðal annars að stofna galleríið Flæði. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár