Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Japansdvöl breytti mínu lífi

Hinum meg­in á hnett­in­um kynnt­ist Sunna Ax­els­dótt­ir sjálfri sér, en árs­dvöl í Jap­an breytti stefnu henn­ar í líf­inu tölu­vert.

Að búa í Japan í eitt ár breytti lífi mínu. Það var svo ótrúlega mikil reynsla í því, bæði að læra að þekkja sjálfa sig og þekkja heiminn betur.

Þar komst ég að því hvað ég er í rauninni mikill femínisti. Ég upplifði í Japan hvernig það væri ákveðinn skortur á femínisma og ég upplifði eins og það vantaði fleiri konur sem segðu sína skoðun á málunum. Það var stór hluti af því að ég fór af meiri ástríðu inn í femínisma þegar ég kom aftur heim og stofnaði hlaðvarpið Smá pláss á Rúv. Núll með Elínu Elísabetu. 

Ég hafði líka verið að flýja listræna kornið í mér áður en ég fór út, ég var búin að reyna að bæla það niður mjög lengi. Beint eftir Japan fór ég í Myndlistaskólann í Reykjavík, í sjónlistadeildina. Nú er ég að vinna í myndlistinni og er meðal annars að stofna galleríið Flæði. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár