Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

Sala á metam­feta­míni hef­ur auk­ist á Ís­landi und­an­far­in ár. Að­al­per­sóna þátt­anna Break­ing Bad er not­uð til að aug­lýsa gæði þess í lok­uð­um spjall­hópi þar sem boð­ið er upp á „Walter White type of shit“.

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum
Kristallað metamfetamín Efnið er til sölu í leynilegum hópum.

Kristallað metamfetamín, eða „crystal meth“, er boðið til sölu í leynilegum hópi á samfélagsmiðlum. Sala og neysla á vímuefninu hefur aukist undanfarin ár á Íslandi, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Metamfetamín hefur öðru hverju komið inn á borð lögreglunnar, en kristallaða útgáfan er tiltölulega sjaldgæf á Íslandi. Efnið hefur verið selt í duftformi og líkist amfetamíni eða spítti. Sé efnið í formi lítilla kristalla er efnið sterkara og neysluskammtarnir minni. Það er því almennt selt í 0,1 gramms skömmtum, en duftið í 1 grammi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að það sem af er ári hafi metamfetamín verið haldlagt oftar en tuttugu sinnum.

Efnið er boðið til sölu á 10 þúsund krónur fyrir 0,1 gramm í leynihópi á samfélagsmiðlum þar sem vímuefni ganga kaupum og sölum. Efnið er ódýrara í meira magni og einnig er boðið upp á „góða heildsöludíla“. Til auglýsingar er efnið sagt vera „Walter White type of …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár