Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

Sala á metam­feta­míni hef­ur auk­ist á Ís­landi und­an­far­in ár. Að­al­per­sóna þátt­anna Break­ing Bad er not­uð til að aug­lýsa gæði þess í lok­uð­um spjall­hópi þar sem boð­ið er upp á „Walter White type of shit“.

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum
Kristallað metamfetamín Efnið er til sölu í leynilegum hópum.

Kristallað metamfetamín, eða „crystal meth“, er boðið til sölu í leynilegum hópi á samfélagsmiðlum. Sala og neysla á vímuefninu hefur aukist undanfarin ár á Íslandi, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Metamfetamín hefur öðru hverju komið inn á borð lögreglunnar, en kristallaða útgáfan er tiltölulega sjaldgæf á Íslandi. Efnið hefur verið selt í duftformi og líkist amfetamíni eða spítti. Sé efnið í formi lítilla kristalla er efnið sterkara og neysluskammtarnir minni. Það er því almennt selt í 0,1 gramms skömmtum, en duftið í 1 grammi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að það sem af er ári hafi metamfetamín verið haldlagt oftar en tuttugu sinnum.

Efnið er boðið til sölu á 10 þúsund krónur fyrir 0,1 gramm í leynihópi á samfélagsmiðlum þar sem vímuefni ganga kaupum og sölum. Efnið er ódýrara í meira magni og einnig er boðið upp á „góða heildsöludíla“. Til auglýsingar er efnið sagt vera „Walter White type of …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár