Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda

Einka­fyr­ir­tæk­ið keypti Leggja-app­ið en mæl­um hef­ur fækk­að á sama tíma og fleiri greiða stöðu­gjöld með farsím­um. Bíla­stæða­sjóð­ur hef­ur ekki í hyggju að bjóða upp á eig­in app en á nú í við­ræð­um við fleiri einka­að­ila.

Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda
Umferð í Reykjavík Bílastæðasjóður hyggst ekki bjóða upp á eigið app þrátt fyrir að mælum fækki. Mynd: Shutterstock

Upplýsingafyrirtækið Já hf. keypti Leggja-appið á 60 milljónir króna að því er ráða má af ársreikningum Leggja ehf. Appið gerir fólki mögulegt að greiða í stöðumæla í Reykjavík með símunum sínum. Bílastæðasjóður hefur ekki til skoðunar að hanna eigið app en á nú í samningaviðræðum við aðra einkaaðila sem gætu farið í samkeppni við Leggja.

Leggja-appið heldur eftir 2,5 prósentum af öllum stöðugjöldum sem innheimt eru fyrir Bílastæðasjóð til að mæta kostnaði. Notendur greiða auk þess mánaðargjald upp á 529 krónur eða 95 króna þjónustugjald fyrir hvert skipti sem bíl er lagt. Til að setja upphæðina í samhengi jafngildir þjónustugjaldið 50 prósenta álagi á stöðugjald sé bifreið lagt í einn klukkutíma á gjaldsvæðum P2, P3 eða P4 í Reykjavík.

Samningur hefur verið í gildi á milli Bílastæðasjóðs og Leggja með ýmsum skilmálum, en verið er að endurskoða hann um þessar mundir. Síðan appið kom til sögunnar hafa gömlu stöðumælarnir verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár