Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda

Einka­fyr­ir­tæk­ið keypti Leggja-app­ið en mæl­um hef­ur fækk­að á sama tíma og fleiri greiða stöðu­gjöld með farsím­um. Bíla­stæða­sjóð­ur hef­ur ekki í hyggju að bjóða upp á eig­in app en á nú í við­ræð­um við fleiri einka­að­ila.

Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda
Umferð í Reykjavík Bílastæðasjóður hyggst ekki bjóða upp á eigið app þrátt fyrir að mælum fækki. Mynd: Shutterstock

Upplýsingafyrirtækið Já hf. keypti Leggja-appið á 60 milljónir króna að því er ráða má af ársreikningum Leggja ehf. Appið gerir fólki mögulegt að greiða í stöðumæla í Reykjavík með símunum sínum. Bílastæðasjóður hefur ekki til skoðunar að hanna eigið app en á nú í samningaviðræðum við aðra einkaaðila sem gætu farið í samkeppni við Leggja.

Leggja-appið heldur eftir 2,5 prósentum af öllum stöðugjöldum sem innheimt eru fyrir Bílastæðasjóð til að mæta kostnaði. Notendur greiða auk þess mánaðargjald upp á 529 krónur eða 95 króna þjónustugjald fyrir hvert skipti sem bíl er lagt. Til að setja upphæðina í samhengi jafngildir þjónustugjaldið 50 prósenta álagi á stöðugjald sé bifreið lagt í einn klukkutíma á gjaldsvæðum P2, P3 eða P4 í Reykjavík.

Samningur hefur verið í gildi á milli Bílastæðasjóðs og Leggja með ýmsum skilmálum, en verið er að endurskoða hann um þessar mundir. Síðan appið kom til sögunnar hafa gömlu stöðumælarnir verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár