Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar

Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu tek­ur ekki á hátt­semi lög­reglu­manna á net­inu eða í störf­um þeirra fyr­ir Lands­sam­band lög­reglu­manna. Kvört­un vegna meintra njósna og áreit­is lög­reglu­manns á net­inu var vís­að frá.

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar
Lögreglan Hegðun lögreglumanna á netinu eða í félagsstörfum heyrir ekki undir eftirlitsnefnd. Mynd: Facebook

Valdsvið nefndar um eftirlit með lögreglu nær ekki til hátternis lögreglumanna á netinu eða í störfum þeirra fyrir Landssamband lögreglumanna. Þetta kemur fram í ákvörðun nefndarinnar síðasta haust vegna kvörtunar sem beindist gegn tveimur lögreglumönnum, en annar þeirra var Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Málið fór áfram til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara og tók hvorugt embættið afstöðu til þess.

Eins og Stundin greindi nýverið frá óskaði Snorri eftir aðgangi að lokuðum Facebook-hópi kvenna til að fylgjast með umræðum þeirra og gera þær opinberar. Hópurinn er læstur og svara þarf spurningunni „Af hverju viltu gerast meðlimur?“ áður en stjórnendur hans taka afstöðu til umsóknarinnar. Snorri sótti um aðgang 22. júní síðastliðinn og svaraði spurningunni á þessa leið: „Af því að ég hef mikinn áhuga á að sjá og lesa og jafnframt gera opinbert það sem hér fer …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár