Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Brá sér í gervi grísks heimspekings

Elsa Björg Magnús­dótt­ir lenti í lær­dóms­rík­um sam­töl­um um ham­ingj­una og til­gang lífs­ins í gjörn­ingi.

Eitt af því sem hefur haft töluverð áhrif á mitt líf og mín viðhorf er þegar ég brá mér í hlutverk Sofíu heimspekings hér á menningarnótt í miðbæ Reykjavíkurborgar.

Ég bauð fólki að koma inn í tjald í einkaviðtal við Sofíu, heimspeking frá Grikklandi. Það reyndist mun skemmtilegra en ég ímyndaði mér að það gæti orðið. Sérstaklega vegna þess að hópurinn sem valdist inn í tjald Sofíu var gríðarlega ólíkur og það var hrikalega mikið álag að ná til allra. 

Þetta var kannski korter í mesta lagi með hverjum og einum. Alla þyrsti þá í að tala við heimspeking, allir voru fullir af spurningum og alla langaði að læra eitthvað nýtt, fá einhverja viðbót við sitt líf.

Það var svakalega gaman en brjálæðislega mikil áskorun. Á svona stuttum tíma átti ég, liggur við, að segja fólki hver tilgangur lífsins er og allir vildu mismunandi svar.

Það voru allir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár