Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

Tengsl eru á milli þess að ung­ling­ar að­hyll­ist tísku­strauma þar sem dýr­ar merkja­vör­ur eru í fyr­ir­rúmi og hlusti mik­ið á rapp, segja kenn­ar­ar, nem­end­ur og rapp­ar­ar. Dæmi eru um að ferm­ingar­pen­ing­ar séu nýtt­ir til að fjár­magna neysl­una en ís­lensk­ir rapp­ar­ar benda á að text­ar þeirra, þar sem merkja­vara er lof­söm­uð, séu und­ir áhrif­um banda­rískra rapp­ara sem nota merkja­vör­ur til að fjar­lægj­ast fá­tækra­hverf­in.

Fendibelti fyrir fermingarpeningana
Úr myndbandinu Joey Cypher Jóhann Kristófer segir íslenska rappara vera á flottum bílum, með demantahálsmen og í flottum fötum.

Nemendur í grunnskóla kaupa meðal annars merkjavöru fyrir fermingarpeninginn. Dæmi eru um áttundu bekkinga í Hagaskóla sem keyptu Fendibelti fyrir fermingarpeninga, einhver í árganginum á Gucci-skólatösku en aðrir láta sig lítt varða þessa merkjavörutísku, sem fer eins og eldur um sinu um ganga skólans. 

Kennari í Hagaskóla og barnasálfræðingur segja augljóst hvaðan efnishyggja ungmennanna komi. „Þetta er rappið, það er augljóst. Hundrað prósent,“ segir Hildur Ásgeirsdóttir, kennari í áttunda bekk í Hagaskóla. 

Fermingarpeningarnir fóru í Fendi

„Ég ætla að þora að segja að í hundrað prósent tilfella eru krakkarnir sem klæða sig svona að hlusta á rapp, svo gott sem eingöngu. Í því sem þau hafa spilað fyrir mig eru rappararnir að rappa um Gucci og þá þykir það auðvitað mjög flott,“ segir Hildur. 

Hildur segir að í 200 manna árgangi áttunda bekkjar í Hagaskóla eigi þetta alls ekki við um alla, um sé að ræða ákveðnar týpur og vinahópa. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár