Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Heimur án Bítlanna

Hvað ef John, Paul, Geor­ge og Ringo hefði aldrei ver­ið til?

Heimur án Bítlanna
Hvað ef? Ef engir hefðu verið Bítlarnir, hvernig hefði heimurinn þá snúist? Það er umfjöllunarefni myndarinnar Yesterday sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum.

Kvikmyndin Yesterday sem nú er í sýningum gerist í hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru aldrei til. Þetta leiðir svo aftur til þess að það eru engir Oasis og hvorki kók, sígarettur né Harry Potter. Þótt myndin sé fremur einfeldningsleg ástarsaga er hugmyndin áhugaverð og vel þess virði að skoða hana betur.

Vissulega má leiða líkum að því að án Bítlanna hefði hljómsveitin Oasis, sem sótti mjög í þeirra brunn, ekki orðið til eða í það minnsta orðið talsvert öðruvísi. Erfiðara er að sjá orsakasamhengið þegar kemur að kóki og sígarettum, bæði var jú til fyrir daga Bítlanna og þráðurinn til Harry Potter ekki alveg jafn skýr og sá sem liggur til Gallahager-bræðra. Helsti feill myndarinnar er þó sá að heimur án Bítlanna helst að mestu óbreyttur og meira að segja Ed Sheeran er samur við sig. Svo áhrifamiklir voru þeir þó að án þeirra hefði margt ef til vill farið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár