Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Heimur án Bítlanna

Hvað ef John, Paul, Geor­ge og Ringo hefði aldrei ver­ið til?

Heimur án Bítlanna
Hvað ef? Ef engir hefðu verið Bítlarnir, hvernig hefði heimurinn þá snúist? Það er umfjöllunarefni myndarinnar Yesterday sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum.

Kvikmyndin Yesterday sem nú er í sýningum gerist í hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru aldrei til. Þetta leiðir svo aftur til þess að það eru engir Oasis og hvorki kók, sígarettur né Harry Potter. Þótt myndin sé fremur einfeldningsleg ástarsaga er hugmyndin áhugaverð og vel þess virði að skoða hana betur.

Vissulega má leiða líkum að því að án Bítlanna hefði hljómsveitin Oasis, sem sótti mjög í þeirra brunn, ekki orðið til eða í það minnsta orðið talsvert öðruvísi. Erfiðara er að sjá orsakasamhengið þegar kemur að kóki og sígarettum, bæði var jú til fyrir daga Bítlanna og þráðurinn til Harry Potter ekki alveg jafn skýr og sá sem liggur til Gallahager-bræðra. Helsti feill myndarinnar er þó sá að heimur án Bítlanna helst að mestu óbreyttur og meira að segja Ed Sheeran er samur við sig. Svo áhrifamiklir voru þeir þó að án þeirra hefði margt ef til vill farið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár