Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Heimur án Bítlanna

Hvað ef John, Paul, Geor­ge og Ringo hefði aldrei ver­ið til?

Heimur án Bítlanna
Hvað ef? Ef engir hefðu verið Bítlarnir, hvernig hefði heimurinn þá snúist? Það er umfjöllunarefni myndarinnar Yesterday sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum.

Kvikmyndin Yesterday sem nú er í sýningum gerist í hliðarveröld þar sem Bítlarnir voru aldrei til. Þetta leiðir svo aftur til þess að það eru engir Oasis og hvorki kók, sígarettur né Harry Potter. Þótt myndin sé fremur einfeldningsleg ástarsaga er hugmyndin áhugaverð og vel þess virði að skoða hana betur.

Vissulega má leiða líkum að því að án Bítlanna hefði hljómsveitin Oasis, sem sótti mjög í þeirra brunn, ekki orðið til eða í það minnsta orðið talsvert öðruvísi. Erfiðara er að sjá orsakasamhengið þegar kemur að kóki og sígarettum, bæði var jú til fyrir daga Bítlanna og þráðurinn til Harry Potter ekki alveg jafn skýr og sá sem liggur til Gallahager-bræðra. Helsti feill myndarinnar er þó sá að heimur án Bítlanna helst að mestu óbreyttur og meira að segja Ed Sheeran er samur við sig. Svo áhrifamiklir voru þeir þó að án þeirra hefði margt ef til vill farið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár