Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Imad Alrawashdeh er jórd­ansk­ur blaða­mað­ur sem starfar sem ráð­gjafi svæð­is­bund­inna miðla.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi
Fréttamenn eru ekki ógnin Það er kúgunin og spillingin í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins sem ógna öryggi þjóða, segir blaðamaðurinn Imad Alrawashdeh.

Ég held að staðan í Arabalöndum, mínu heimasvæði, hafi ekki breyst mikið hvað varðar frelsi fjölmiðla, jafnvel þrátt fyrir arabíska vorið sem átti að færa okkur frelsi á svo mörgum sviðum. Við getum tekið Egyptaland sem dæmi, þar sem að minnsta kosti 20 blaðamenn sitja í fangelsi og flestir þeirra við slæmt heilsufarslegt ástand. Egyptaland setti lög gegn hryðjuverkum sem þeir nota sem afsökun til þess að brjóta niður fjölmiðla og ógna fjölmiðlafólki með fangelsisvist. Í Jórdaníu voru ný lög gegn netþrjótum notuð í nokkrum tilfellum til að handtaka fréttamenn og hræða almenning frá því að nota samfélagsmiðla til að tjá skoðanir sínar á versnandi efnahagsástandi og hina pólitísku kúgun sem fylgir spillingu. Á síðasta ári fengu að minnsta kosti tveir jórdanskir fréttamenn þriggja mánaða dóm vegna hinna meintu brota gegn cyber law, aðallega 5. grein laganna sem segir: „Útgáfa skal virða sannleikann og forðast að birta nokkuð í andstöðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
6
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár