Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Imad Alrawashdeh er jórd­ansk­ur blaða­mað­ur sem starfar sem ráð­gjafi svæð­is­bund­inna miðla.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi
Fréttamenn eru ekki ógnin Það er kúgunin og spillingin í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins sem ógna öryggi þjóða, segir blaðamaðurinn Imad Alrawashdeh.

Ég held að staðan í Arabalöndum, mínu heimasvæði, hafi ekki breyst mikið hvað varðar frelsi fjölmiðla, jafnvel þrátt fyrir arabíska vorið sem átti að færa okkur frelsi á svo mörgum sviðum. Við getum tekið Egyptaland sem dæmi, þar sem að minnsta kosti 20 blaðamenn sitja í fangelsi og flestir þeirra við slæmt heilsufarslegt ástand. Egyptaland setti lög gegn hryðjuverkum sem þeir nota sem afsökun til þess að brjóta niður fjölmiðla og ógna fjölmiðlafólki með fangelsisvist. Í Jórdaníu voru ný lög gegn netþrjótum notuð í nokkrum tilfellum til að handtaka fréttamenn og hræða almenning frá því að nota samfélagsmiðla til að tjá skoðanir sínar á versnandi efnahagsástandi og hina pólitísku kúgun sem fylgir spillingu. Á síðasta ári fengu að minnsta kosti tveir jórdanskir fréttamenn þriggja mánaða dóm vegna hinna meintu brota gegn cyber law, aðallega 5. grein laganna sem segir: „Útgáfa skal virða sannleikann og forðast að birta nokkuð í andstöðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár