Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Imad Alrawashdeh er jórd­ansk­ur blaða­mað­ur sem starfar sem ráð­gjafi svæð­is­bund­inna miðla.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi
Fréttamenn eru ekki ógnin Það er kúgunin og spillingin í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins sem ógna öryggi þjóða, segir blaðamaðurinn Imad Alrawashdeh.

Ég held að staðan í Arabalöndum, mínu heimasvæði, hafi ekki breyst mikið hvað varðar frelsi fjölmiðla, jafnvel þrátt fyrir arabíska vorið sem átti að færa okkur frelsi á svo mörgum sviðum. Við getum tekið Egyptaland sem dæmi, þar sem að minnsta kosti 20 blaðamenn sitja í fangelsi og flestir þeirra við slæmt heilsufarslegt ástand. Egyptaland setti lög gegn hryðjuverkum sem þeir nota sem afsökun til þess að brjóta niður fjölmiðla og ógna fjölmiðlafólki með fangelsisvist. Í Jórdaníu voru ný lög gegn netþrjótum notuð í nokkrum tilfellum til að handtaka fréttamenn og hræða almenning frá því að nota samfélagsmiðla til að tjá skoðanir sínar á versnandi efnahagsástandi og hina pólitísku kúgun sem fylgir spillingu. Á síðasta ári fengu að minnsta kosti tveir jórdanskir fréttamenn þriggja mánaða dóm vegna hinna meintu brota gegn cyber law, aðallega 5. grein laganna sem segir: „Útgáfa skal virða sannleikann og forðast að birta nokkuð í andstöðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár