Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Imad Alrawashdeh er jórd­ansk­ur blaða­mað­ur sem starfar sem ráð­gjafi svæð­is­bund­inna miðla.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi
Fréttamenn eru ekki ógnin Það er kúgunin og spillingin í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins sem ógna öryggi þjóða, segir blaðamaðurinn Imad Alrawashdeh.

Ég held að staðan í Arabalöndum, mínu heimasvæði, hafi ekki breyst mikið hvað varðar frelsi fjölmiðla, jafnvel þrátt fyrir arabíska vorið sem átti að færa okkur frelsi á svo mörgum sviðum. Við getum tekið Egyptaland sem dæmi, þar sem að minnsta kosti 20 blaðamenn sitja í fangelsi og flestir þeirra við slæmt heilsufarslegt ástand. Egyptaland setti lög gegn hryðjuverkum sem þeir nota sem afsökun til þess að brjóta niður fjölmiðla og ógna fjölmiðlafólki með fangelsisvist. Í Jórdaníu voru ný lög gegn netþrjótum notuð í nokkrum tilfellum til að handtaka fréttamenn og hræða almenning frá því að nota samfélagsmiðla til að tjá skoðanir sínar á versnandi efnahagsástandi og hina pólitísku kúgun sem fylgir spillingu. Á síðasta ári fengu að minnsta kosti tveir jórdanskir fréttamenn þriggja mánaða dóm vegna hinna meintu brota gegn cyber law, aðallega 5. grein laganna sem segir: „Útgáfa skal virða sannleikann og forðast að birta nokkuð í andstöðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár