Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Imad Alrawashdeh er jórd­ansk­ur blaða­mað­ur sem starfar sem ráð­gjafi svæð­is­bund­inna miðla.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi
Fréttamenn eru ekki ógnin Það er kúgunin og spillingin í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins sem ógna öryggi þjóða, segir blaðamaðurinn Imad Alrawashdeh.

Ég held að staðan í Arabalöndum, mínu heimasvæði, hafi ekki breyst mikið hvað varðar frelsi fjölmiðla, jafnvel þrátt fyrir arabíska vorið sem átti að færa okkur frelsi á svo mörgum sviðum. Við getum tekið Egyptaland sem dæmi, þar sem að minnsta kosti 20 blaðamenn sitja í fangelsi og flestir þeirra við slæmt heilsufarslegt ástand. Egyptaland setti lög gegn hryðjuverkum sem þeir nota sem afsökun til þess að brjóta niður fjölmiðla og ógna fjölmiðlafólki með fangelsisvist. Í Jórdaníu voru ný lög gegn netþrjótum notuð í nokkrum tilfellum til að handtaka fréttamenn og hræða almenning frá því að nota samfélagsmiðla til að tjá skoðanir sínar á versnandi efnahagsástandi og hina pólitísku kúgun sem fylgir spillingu. Á síðasta ári fengu að minnsta kosti tveir jórdanskir fréttamenn þriggja mánaða dóm vegna hinna meintu brota gegn cyber law, aðallega 5. grein laganna sem segir: „Útgáfa skal virða sannleikann og forðast að birta nokkuð í andstöðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár