Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Útkall: Í Djúpinu eftir Óttar Sveinsson

Birg­ir Ol­geirs­son varð djúpt snort­inn þeg­ar hann las frá­sögn Ótt­ars Sveins­son­ar af sjó­mönn­um sem börð­ust fyr­ir lífi sínu í Ísa­fjarð­ar­djúpi á sjö­unda ára­tug síð­ustu ald­ar.

Útkall: Í Djúpinu eftir Óttar Sveinsson

Í þessari bók Óttars er að finna frásagnir sjómanna sem börðust fyrir lífi sínu í Ísafjarðardjúpi í febrúar árið 1968. Þungamiðja frásagnarinnar er reynsla breska stýrimannsins Harry Eddom sem fannst á lífi við bóndabæ í Seyðisfirði 36 tímum eftir að breski togarinn Ross Cleveland sökk. Eddom lét sig hverfa úr sviðsljósi fjölmiðla skömmu eftir slysið en rúmum 30 árum síðar hafði Óttar uppi á honum og veitti Íslendingum og íbúum við Humberfljót í Englandi áður óþekkta frásögn af þessum sögulega harmleik. Þetta er bók sem áhugafólk um íslenska sögu ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár