Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tækifærið kom með tónlistarmyndbandinu

Líf Krist­ins tók aðra stefnu þeg­ar kunn­ingi hans bað hann um að vinna með sér þrátt fyr­ir að hafa enga reynslu.

Mig langar að tala um verkefni sem ég tók þátt í fyrir tveimur árum sem hefur ennþá áhrif á líf mitt í dag. Ég gerði leikmynd fyrir tónlistarvídeó sem heitir I'd love eftir tónlistarmanninn Auður. 

Þetta gerðist í lok sumars eða byrjun hausts 2017. Á þeim tíma var ég í Myndlistaskólanum í Reykjavík og hafði einungis verið að sinna skólaverkefnum en hafði rosalegan áhuga á leikmyndagerð.  Ég þekkti aðeins til Auðuns, við vorum kunningjar. Hann hafði heyrt útundan sér að ég væri að daðra við einhvers konar smíðavinnu og leikmyndastúss. 

Hann hafði samband við mig eftir að ég var áhorfandi á sýningu hjá honum hjá Improv Ísland í Tjarnarbíói. Hann nálgaðist mig eftir sýninguna með hugmynd að tónlistarvídeói og að hann langaði mikið að framkvæma hana. Hugmyndin var stór í sniðum og hann vissi ekki alveg hvernig hann ætti að fara að því að framkvæma hana en vildi fá mig með. Við tókum svo næst fund og svo varð verkefnið að veruleika og heppnaðist ótrúlega vel. 

Í kjölfarið á því fékk ég fjöldann allan af öðrum tækifærum og varð fljótlega orðinn starfandi leikmyndahönnuður. Ég hef fengið stærri og stærri verkefni með tímanum og ég upplifi eins og það hafi allt með þetta tónlistarvídeó að gera. 

Svo eru líka öll tengslin og vináttan sem hefur skapast. Ég og Auðunn kynntumst ótrúlega vel í þessu verkefni og nú erum við mjög nánir, jafnvel bestu vinir, og störfum ennþá saman í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár