Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu

Rit­stjór­ar og blaða­menn hafa hrak­ist í burtu vegna af­skipta eig­enda frétta­blaðs­ins, Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar og Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur. Ýms­um að­ferð­um beitt til að hola hið rit­stjórn­ar­lega sjálf­stæði að inn­an.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu
Eigendur hafa afskipti Blaðamenn Fréttablaðsins hafa greint frá því að ítrekað hafi verið reynt að hafa afskipti af fréttaskrifum þeirra. Mynd: Pressphotos

Þótt Helgi Magnússon, sem á dögunum keypti helmingshlut í Fréttablaðinu, neiti því að hann hyggist hafa afskipti af ritstjórnarstefnu Fréttablaðsins og segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á umfjöllunarefni blaðsins, þá hefur eigendavaldi ítrekað verið beitt til að hafa áhrif á ritstjórnarlegt sjálfstæði Fréttablaðsins í gegnum tíðina. Um það hafa fyrrverandi blaðamenn og ritstjórar vitnað.

Árið 2002 eignaðist Jón Ásgeir Jóhannesson Fréttablaðið í gegnum félag sitt Baug, án þess að greint væri frá eignarhaldinu fyrr en árið eftir. Blaðamenn hafa greint frá því að þá þegar hafi Jón Ásgeir hafið afskipti af fréttaflutningi sem honum hugnaðist ekki. Þannig greindi Sigurður Hólm Gunnarsson, sem vann sem blaðamaður á Vísi, frá því að honum hefði verið fyrirskipað að taka úr birtingu frétt um ásakanir Jóns Geralds Sullenbergers á hendur Jóni Ásgeiri. Hann hafi neitað því en engu að síður hefði fréttin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár