Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu

Rit­stjór­ar og blaða­menn hafa hrak­ist í burtu vegna af­skipta eig­enda frétta­blaðs­ins, Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar og Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur. Ýms­um að­ferð­um beitt til að hola hið rit­stjórn­ar­lega sjálf­stæði að inn­an.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu
Eigendur hafa afskipti Blaðamenn Fréttablaðsins hafa greint frá því að ítrekað hafi verið reynt að hafa afskipti af fréttaskrifum þeirra. Mynd: Pressphotos

Þótt Helgi Magnússon, sem á dögunum keypti helmingshlut í Fréttablaðinu, neiti því að hann hyggist hafa afskipti af ritstjórnarstefnu Fréttablaðsins og segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á umfjöllunarefni blaðsins, þá hefur eigendavaldi ítrekað verið beitt til að hafa áhrif á ritstjórnarlegt sjálfstæði Fréttablaðsins í gegnum tíðina. Um það hafa fyrrverandi blaðamenn og ritstjórar vitnað.

Árið 2002 eignaðist Jón Ásgeir Jóhannesson Fréttablaðið í gegnum félag sitt Baug, án þess að greint væri frá eignarhaldinu fyrr en árið eftir. Blaðamenn hafa greint frá því að þá þegar hafi Jón Ásgeir hafið afskipti af fréttaflutningi sem honum hugnaðist ekki. Þannig greindi Sigurður Hólm Gunnarsson, sem vann sem blaðamaður á Vísi, frá því að honum hefði verið fyrirskipað að taka úr birtingu frétt um ásakanir Jóns Geralds Sullenbergers á hendur Jóni Ásgeiri. Hann hafi neitað því en engu að síður hefði fréttin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár