Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu

Rit­stjór­ar og blaða­menn hafa hrak­ist í burtu vegna af­skipta eig­enda frétta­blaðs­ins, Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar og Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur. Ýms­um að­ferð­um beitt til að hola hið rit­stjórn­ar­lega sjálf­stæði að inn­an.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu
Eigendur hafa afskipti Blaðamenn Fréttablaðsins hafa greint frá því að ítrekað hafi verið reynt að hafa afskipti af fréttaskrifum þeirra. Mynd: Pressphotos

Þótt Helgi Magnússon, sem á dögunum keypti helmingshlut í Fréttablaðinu, neiti því að hann hyggist hafa afskipti af ritstjórnarstefnu Fréttablaðsins og segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á umfjöllunarefni blaðsins, þá hefur eigendavaldi ítrekað verið beitt til að hafa áhrif á ritstjórnarlegt sjálfstæði Fréttablaðsins í gegnum tíðina. Um það hafa fyrrverandi blaðamenn og ritstjórar vitnað.

Árið 2002 eignaðist Jón Ásgeir Jóhannesson Fréttablaðið í gegnum félag sitt Baug, án þess að greint væri frá eignarhaldinu fyrr en árið eftir. Blaðamenn hafa greint frá því að þá þegar hafi Jón Ásgeir hafið afskipti af fréttaflutningi sem honum hugnaðist ekki. Þannig greindi Sigurður Hólm Gunnarsson, sem vann sem blaðamaður á Vísi, frá því að honum hefði verið fyrirskipað að taka úr birtingu frétt um ásakanir Jóns Geralds Sullenbergers á hendur Jóni Ásgeiri. Hann hafi neitað því en engu að síður hefði fréttin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár