Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið

Helgi Magnús­son fjár­fest­ir hef­ur keypt helm­ings­hlut í Frétta­blað­inu. Hann seg­ist ekki munu beita eig­enda­valdi sínu til að hafa áhrif á frétta­flutn­ing. Stóð að stofn­un heils stjórn­mála­flokks til að koma sín­um skoð­un­um á Evr­ópu­mál­um á fram­færi.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið
Áhugamaður um fjölmiðla Helgi Magnússon segist vilja styrkja grunnstoðir Fréttablaðsins með kaupum sínum á helmingshlut í blaðinu. Mynd: MBL / Ómar Óskarsson

Helgi Magnússon fjárfestir, sem keypti helmingshlut í útgáfufyrirtæki Fréttablaðsins, Torgi ehf., á dögunum, lýsti því í viðtali við Stundina að hann hefði keypt hlutinn með það í huga að styrkja grunnstoðir spennandi og öflugs fjölmiðlafyrirtækis. Hann kæmi ekki með neina stefnuskrá að borðinu og hefði ekki í hyggju að leggja fram tillögur að breytingum eða nýjum áherslum. Hann ætli sér því ekki að beita eigendavaldi til að hafa áhrif á Fréttablaðið.

Helgi hefur árum saman beitt sér ákveðið fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru, meðal annars með því að koma að stofnun stjórnmálaflokksins Viðreisnar og með því að fjármagna þann flokk. Hann er umsvifamikill í fjárfestingum og á hluti í stórum fyrirtækjum ásamt því að sitja í stjórn margra slíkra.

Kærður í tengslum við Hafskipsmálið

Helgi Magnússon varð fyrst þekktur á landsvísu þegar hann dróst inn í Hafskipsmálið svonefnda. Hafskip fór í þrot í desember árið 1985 en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár