Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið

Helgi Magnús­son fjár­fest­ir hef­ur keypt helm­ings­hlut í Frétta­blað­inu. Hann seg­ist ekki munu beita eig­enda­valdi sínu til að hafa áhrif á frétta­flutn­ing. Stóð að stofn­un heils stjórn­mála­flokks til að koma sín­um skoð­un­um á Evr­ópu­mál­um á fram­færi.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið
Áhugamaður um fjölmiðla Helgi Magnússon segist vilja styrkja grunnstoðir Fréttablaðsins með kaupum sínum á helmingshlut í blaðinu. Mynd: MBL / Ómar Óskarsson

Helgi Magnússon fjárfestir, sem keypti helmingshlut í útgáfufyrirtæki Fréttablaðsins, Torgi ehf., á dögunum, lýsti því í viðtali við Stundina að hann hefði keypt hlutinn með það í huga að styrkja grunnstoðir spennandi og öflugs fjölmiðlafyrirtækis. Hann kæmi ekki með neina stefnuskrá að borðinu og hefði ekki í hyggju að leggja fram tillögur að breytingum eða nýjum áherslum. Hann ætli sér því ekki að beita eigendavaldi til að hafa áhrif á Fréttablaðið.

Helgi hefur árum saman beitt sér ákveðið fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru, meðal annars með því að koma að stofnun stjórnmálaflokksins Viðreisnar og með því að fjármagna þann flokk. Hann er umsvifamikill í fjárfestingum og á hluti í stórum fyrirtækjum ásamt því að sitja í stjórn margra slíkra.

Kærður í tengslum við Hafskipsmálið

Helgi Magnússon varð fyrst þekktur á landsvísu þegar hann dróst inn í Hafskipsmálið svonefnda. Hafskip fór í þrot í desember árið 1985 en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár