Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll

Breyt­ing­ar við að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur munu þétta byggð við stöðv­ar Borg­ar­línu. Lofts­lags­mál eru í fyr­ir­rúmi og einka­bíll­inn verð­ur í síð­asta sæti í for­gangs­röð­un sam­gangna.

Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
Meirihlutinn í borgarstjórn Með breytingum á aðalskipulagi verður einkabíllinn settur aftast í forgangsröðunina, með það að markmiði að minnka hlutdeild hans í ferðum úr 75 í 58 prósent næsta áratuginn.

Umfangsmiklar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur munu leggja áherslu á Borgarlínu og þéttingu byggðar í kringum stoppistöðvar hennar. Ný umferðaröryggisáætlun hefur það markmið að enginn deyi af slysförum í umferðinni.

Tillaga um breytingarnar var samþykkt í skipulags- og samgönguráði á miðvikudag, með atkvæðum meirihlutans, en fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá. Meginmarkmið breytinganna eru að styðja við loftslagsstefnu borgarinnar og ríkis um kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. Auka á hlutdeild vistvænna samgöngumáta og setja einkabílinn aftast í forgangsröðunina. Þétta á byggð í kringum stöðvar fyrirhugaðrar Borgarlínu og setja húsnæði sem hentar ungu fólki og fyrstu kaupendum í forgang á þeim svæðum.

Til að mæta þessum markmiðum er meðal annars stefnt að því að þrefalda notkun almenningssamgangna sem ferðamáta, auka ferðir gangandi og hjólandi en á móti minnka notkun einkabílsins úr 75 prósent ferða niður í 58 prósent. Framkvæmdir við Borgarlínu, nýtt kerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, er nauðsynleg forsenda þess að þetta takist, að því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár