Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll

Breyt­ing­ar við að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur munu þétta byggð við stöðv­ar Borg­ar­línu. Lofts­lags­mál eru í fyr­ir­rúmi og einka­bíll­inn verð­ur í síð­asta sæti í for­gangs­röð­un sam­gangna.

Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
Meirihlutinn í borgarstjórn Með breytingum á aðalskipulagi verður einkabíllinn settur aftast í forgangsröðunina, með það að markmiði að minnka hlutdeild hans í ferðum úr 75 í 58 prósent næsta áratuginn.

Umfangsmiklar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur munu leggja áherslu á Borgarlínu og þéttingu byggðar í kringum stoppistöðvar hennar. Ný umferðaröryggisáætlun hefur það markmið að enginn deyi af slysförum í umferðinni.

Tillaga um breytingarnar var samþykkt í skipulags- og samgönguráði á miðvikudag, með atkvæðum meirihlutans, en fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá. Meginmarkmið breytinganna eru að styðja við loftslagsstefnu borgarinnar og ríkis um kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. Auka á hlutdeild vistvænna samgöngumáta og setja einkabílinn aftast í forgangsröðunina. Þétta á byggð í kringum stöðvar fyrirhugaðrar Borgarlínu og setja húsnæði sem hentar ungu fólki og fyrstu kaupendum í forgang á þeim svæðum.

Til að mæta þessum markmiðum er meðal annars stefnt að því að þrefalda notkun almenningssamgangna sem ferðamáta, auka ferðir gangandi og hjólandi en á móti minnka notkun einkabílsins úr 75 prósent ferða niður í 58 prósent. Framkvæmdir við Borgarlínu, nýtt kerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, er nauðsynleg forsenda þess að þetta takist, að því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár