Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tekur eftir hatri í garð annarra

Ólaf­ur Sverr­ir Trausta­son vinn­ur í plötu­búð­inni Smekk­leysu á Skóla­vörðu­stíg 16

Upp á síðkastið hef ég tekið eftir neikvæðni og hatri í garð annarra. Sérstaklega í kringum flóttamenn hér á landi. Svo er það unga fólkið sem er að reyna að standa fyrir sínu, hvort sem það er í tengslum við flóttamenn eða umhverfismál.  Það er margt fólk sem virðist fara í vörn gagnvart þessu eða verður reitt. Það kom mér mikið á óvart og ég varð leiður við að sjá það.  Kannski getur maður búist við því að það sé alltaf eitthvert fólk sem taki svona hluti ekki í sátt einn, tveir og bingó, en það var meiri hræðsla en ég hélt. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár