Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skuld Secret Solstice við borgina 19 milljónir

Þeg­ar tveir mán­uð­ir eru í há­tíð­ina hef­ur samn­ing­ur Secret Solstice og Reykja­vík­ur­borg­ar ekki ver­ið und­ir­rit­að­ur. Greiðsl­ur vegna síð­ustu há­tíð­ar bár­ust ekki fyr­ir 1. apríl eins og kveð­ið var á um. Enn aug­lýsa há­tíð­ar­hald­ar­ar að hún fari fram í Reykja­vík.

Skuld Secret Solstice við borgina 19 milljónir
Secret Solstice Ekki hefur verið samið um að hátíðin fari fram í Reykjavík eftir tvo mánuði. Mynd: Pressphotos

Nýr rekstraraðili Secret Solstice-hátíðarinnar átti samkvæmt samningsdrögum við Reykjavíkurborg að greiða 19 milljónir króna til að tryggja að hátíðin færi fram í Laugardalnum í lok júní eins og undanfarin ár. Samningurinn hefur ekki verið undirritaður og greiðslan ekki verið innt af hendi.

Samkvæmt upplýsingum frá íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkur nemur skuld hátíðarinnar 11,6 milljónum króna vegna fyrri samnings og 7,4 milljónum króna vegna viðgerða á völlum í Laugardalnum. Greiðsla hennar er skilyrði fyrir nýjum samningi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir viðræður hafa átt sér stað um að hátíðin færist þangað, en hátíðarhaldarar auglýsa enn að hún verði í Reykjavík og að miðaverð hækki fljótlega.

Fyrirtækið Solstice Productions ehf., sem hefur rekið hátíðina hingað til, er ógjaldfært og hafa margir listamenn og starfsmenn enn ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. Stór skuld er hjá félaginu við tollstjóra og hefur þungarokksveitin Slayer stefnt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu