Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum

Ís­lend­ing­ar fylgja sam­starfs­þjóð­um að veru­legu leyti í Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna en hafa einnig hlot­ið lof fyr­ir að sýna frum­kvæði, með­al ann­ars í gagn­rýni á yf­ir­völd í Sádi-Ar­ab­íu. Ís­land studdi þrjár af fjór­um álykt­un­um um mál­efni Ísra­els og Palestínu.

Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum
Leiðandi í gagnrýni á Sáda Ísland hefur hefur beitt sér af krafti gegn mannréttindabrotum Sádí-Araba á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Mynd: Stjórnarráð Íslands

Ísland sat hjá þegar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um að fylgja skuli alþjóðlegum mannúðar- og mannréttindalögum á hernumdu svæðunum í Palestínu og rétta yfir þeim sem brjóta þau. Danmörk, Ítalía og Bretland sátu einnig hjá við afgreiðslu tillögunnar en Spánn greiddi atkvæði með henni og Austurríki gegn. Ályktunin var samþykkt með 23 atkvæðum gegn átta þann 15. mars síðastliðinn ásamt þremur öðrum ályktunum um Palestínu og mannréttindavernd Palestínumanna.

Ísland greiddi atkvæði með tillögu um sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar ásamt Austurríki, Tékklandi, Ítalíu og Spáni en Bretland og Danmörk greiddu atkvæði gegn henni. Atkvæði Evrópuríkja féllu á svipaðan veg við afgreiðslu ályktana um ástand mannréttindamála á hernumdu svæðunum og um landnámsbyggðir Ísraelsmanna. Ísland og önnur Evrópuríki greiddu hins vegar atkvæði gegn ályktunartillögu frá Pakistan um ástand mannréttindamála á Golan-hæðum í Sýrlandi sem Ísraelar hertóku í sex daga stríðinu árið 1967.

Ályktað gegn mannréttindabrotumMannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ályktaði gegn framferði Ísraelsríkis gagnvart …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþjóðamál

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.
Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu
ErlentAlþjóðamál

Mis­skipt­ing­in eykst á feik­i­hraða og ógn­ar lýð­ræð­inu

Sex ein­stak­ling­ar eiga nú jafn mik­ið og helm­ing­ur mann­kyns. Auð­ur­inn sóp­ast frá þeim sem minnst eiga og safn­ast á hend­ur hinna fáu sem eiga mest. Sér­fræð­ing­ar ótt­ast að hin sí­vax­andi mis­skipt­ing ýti enn frek­ar und­ir sókn hægri po­púl­ista á Vest­ur­lönd­um. Mis­skipt­ing­in minnst í þeim ríkj­um þar sem efna­hags­legt lýð­ræði er mest.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár