Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.

Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
Kolbrún Lilja Guðnadóttir Kolbrún segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með sáttafund hjá biskupi.

„Það tekur stundum á mig ennþá að tala um þetta allt saman, mér fannst þetta mjög sárt,“ segir Kolbrún Lilja Guðnadóttir, sem tilkynnti séra Gunnar Björnsson fyrir kynferðisbrot gegn sér á Selfossi þegar hún var 13 ára. „Ég var alltaf sár að það hafi ekki farið alla leið. Var mitt mál þá minna virði en hin?“

Sex konur lýstu kynferðislegri áreitni séra Gunnars við sig á barns- og unglingsaldri í síðasta tölublaði Stundarinnar. Þær segja að hann hafi í tíð sinni sem sóknarprestur í Bolungarvík, á Flateyri og á Selfossi nýtt sér aðstöðu sína til að kyssa þær og káfa á þeim. Lokaður MeToo-hópur hefur verið stofnaður á Facebook þar sem konurnar deila sögum sínum.

Kolbrún var ein af fimm stúlkum sem tilkynntu um framferði Gunnars þegar hann var sóknarprestur í Selfosskirkju. Lögregluyfirvöld ákærðu aðeins í tveimur málanna, en Gunnar var sýknaður í Hæstarétti árið 2009 þar sem háttsemi hans …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Séra Gunnar

Skýr afstaða gegn því að Gunnar Björnsson fái að þjónusta
FréttirSéra Gunnar

Skýr af­staða gegn því að Gunn­ar Björns­son fái að þjón­usta

Séra Gunn­ari Björns­syni hef­ur í tvígang ver­ið mein­að að jarð­syngja lát­ið fólk á þessu ári. Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up tek­ur „skýra af­stöðu með þo­lend­um“ og hef­ur beitt sér gegn því að Gunn­ar fái að þjón­usta. Helga Bjarna­dótt­ir, sem lýsti sið­ferð­is­brot­um Gunn­ars gegn sér ár­ið 2019, gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing um að með þessu sé brot­ið gegn Gunn­ari. Til um­ræðu er að svipta Gunn­ar hemp­unni.
„Samfélagið trúði okkur ekki“
ViðtalSéra Gunnar

„Sam­fé­lag­ið trúði okk­ur ekki“

Mæðg­urn­ar Lilja Magnús­dótt­ir og Helga María Ragn­ars­dótt­ir segja að sam­fé­lag­ið á Sel­fossi hafi snú­ið við þeim baki eft­ir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upp­lifði sem kyn­ferð­is­lega áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar í Sel­foss­kirkju. Sam­særis­kenn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir þeirra lifi enn góðu lífi í bæn­um. Tíu ár eru nú lið­in frá því að Hæstirétt­ur sýkn­aði í máli Helgu og annarr­ar ung­lings­stúlku.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár