Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Eign­ar­halds­fé­lag Ein­ars Sveins­son­ar hef­ur bætt við sig hluta­bréf­um í Hval hf. á liðn­um ár­um og hef­ur reynt að kaupa hlut­hafa út. Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra breytti reglu­gerð um hval­veið­ar í kjöl­far þrýst­ings frá for­stjóra Hvals hf., Kristjáni Lofts­syni.

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
Bæta við sig í Hval hf. Feðgarnir Einar Sveinsson og Benedikt Einarsson hafa bætt við sig hlutabréfum í Hval hf. á liðnum árum í gegnum P126 ehf. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Einar Sveinsson og sonur hans, Benedikt Sveinsson, hafa keypt upp nokkurt magn hlutabréfa í Hval hf. á liðnum árum og reynt að kaupa enn meira. Þetta hafa þeir gert í gegnum einkahlutafélagið P 126 ehf. sem er í eigu fyrirtækis í Lúxemborg. Félagið hefur á síðustu árum bætt við sig hlutum í Hval hf. á hverju ári.

Samhliða þessum aukna eignarhlut hefur Einar Sveinsson orðið stjórnarformaður Hvals hf. líkt og Stundin greindi frá síðastliðið sumar.

Breytt að beiðni Kristjáns Loftssonar

Fréttablaðið sagði frá því fyrir skömmu að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefði breytt reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum að beiðni Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, í fyrra. Í tölvupóstinum sagði Kristján Loftsson meðal annars: „Einnig set ég sem viðhengi reglugerðina Nr. 489 frá 28. maí 2009, en þar hef ég sett …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár