Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Ein stærsta skatta­laga­brotaann­sókn Ís­lands­sög­unn­ar. Systkin­in í Sjó­la­skip­um seldu út­gerð í Afr­íku í gegn­um skatta­skjól. Komu eign­un­um til Evr­ópu í gegn­um Lúx­em­borg.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
Vegna sölunnar til Samherja Systkinin í Sjólaskipum fengu um 16 milljarða króna fyrir útgerð sína í Afríku en þeir Haraldur og Guðmundur Jónssynir sjást hér með Samherjamönnum þegar útgerðin var seld.

Tveir af fyrrverandi eigendum útgerðar Sjólaskipa í Afríku, Berglind Björk Jónsdóttir og Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, fluttu tæplega 2,5 milljarða eignir sínar frá skattaskjólinu Tortólu til Lúxemborgar árið 2009. Systurnar áttu þessar eignir í félögum á Tortólu, Auroru Continental Limited og Stenton Consulting, eftir að hafa selt útgerð í Afríku til Samherja árið 2007 fyrir um 16 milljarða króna. Þetta kemur fram í gögnum frá fyrirtækjaskránni í Lúxemborg. 

Þær systur fluttu eignir sínar á Tortólu til Lúxemborgar með því að færa eignarhaldsfélög sín úr skattaskjólinu og til Lúxemborgar en lög þar í landi heimila slíkan flutning á félögum í skattaskjólum. 

 „Þetta er bara mitt mál.“ 

Neita að ræða viðskiptin

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir

Bræður þeirra, Guðmundur Jónsson og Haraldur Jónsson, áttu einnig hluti í útgerðinni sem þeir seldu, en þeir virðast ekki hafa flutt eignir sínar til Lúxemborgar með svipuðum hætti og systur þeirra. Báðar systurnar létu svo félög sín í Lúxemborg …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár