Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar

Hlýn­andi lofts­lag get­ur haft af­drifa­rík­ar af­leið­ing­ar fyr­ir líf­fræði­leg­an fjöl­breyti­leika.

Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar
Skapar ógn Hækkandi hitastig ógnar líffræðilegum fjölbreytileika. Mynd: Shutterstock

Hlýnun jarðar hefur lengi verið yfirvofandi ógn yfir lífi á jarðkringlunni. Við vitum að afleiðingar breytinga á hitastigi jarðarinnar geta haft margvísleg áhrif og þá mest megnis á lífríki jarðar, sem við mannfólkið treystum heilmikið á. Ein stærstu áhrif hlýnunarinnar á lífríki jarðar í heild eru breytingar á tegundafjölbreytileika, það er að segja hnignun líffræðilegs fjölbreytileika.

Þegar hönnuð eru reiknilíkön til að skilgreina hversu mikil áhrifin geta verið er yfirleitt reiknað með því að hitastig hækki svo mikið að lífverur geta ekki lengur lifað við slíkar aðstæður. Þá er vísað í að hitastigsbreytingin sé svo mikil að lífeðlisfræðilegir ferlar hreinlega virka ekki lengur. Í yfirlitsgrein sem birtist í Trends in Ecology and Evolution eru þessar forsendur gagnrýndar þar sem hæfni lífveranna fer hnignandi löngu áður en þær deyja.

Frjósemi – stór breyta

Frjósemi lífvera er mikilvægur mælikvarði á lífvænleika stofnsins. Ef frjósemi fer minnkandi eru líkur á að stofninn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þekking

Heimsálfur utan úr geimnum eru fastar í iðrum Jarðar
Þekking

Heims­álf­ur ut­an úr geimn­um eru fast­ar í iðr­um Jarð­ar

Hvað leyn­ist und­ir fót­um okk­ar? Sú spurn­ing er æv­in­lega að­kallandi á eld­gosa­svæði og tala nú ekki um þeg­ar gos­hrina er haf­in, eins og nú virð­ist raun­in á Ís­landi. Vís­inda­menn eru hins veg­ar sí­fellt að störf­um að auka skiln­ing okk­ar á því sem í iðr­un­um leyn­ist og nú í nóv­em­ber birt­ist í vís­inda­rit­inu Nature grein þar sem sagði frá óvæntri nið­ur­stöðu...
Háhyrningar ættaðir frá Íslandi enduðu sem sýningardýr á Tenerife
Þekking

Há­hyrn­ing­ar ætt­að­ir frá Ís­landi end­uðu sem sýn­ing­ar­dýr á Teneri­fe

Tug­ir há­hyrn­inga voru fang­að­ir við strend­ur Ís­lands á átt­unda og ní­unda ára­tug síð­ustu ald­ar og seld­ir í dýra­garða. Þeir áttu marg­ir hverj­ir öm­ur­lega ævi, enda rifn­ir frá fjöl­skyld­um sín­um, töp­uðu jafn­vel glór­unni og urðu fólki að bana. Sum­ir þeirra lifa enn – og nokkr­ir ná­komn­ir ætt­ingj­ar þeirra eru í haldi á Teneri­fe.
Alheimurinn í nýju og skarpara ljósi
Þekking

Al­heim­ur­inn í nýju og skarp­ara ljósi

Nýj­asta stór­virki mann­kyns­ins, James Webb geim­sjón­auk­inn, er ætl­að að skoða mynd­un fyrstu stjarna og vetr­ar­brauta al­heims­ins. Hvar og hvenær kvikn­aði fyrsta ljós­ið í al­heim­in­um? Hvernig verða stjörn­ur og sól­kerfi til? Hvernig mynd­uð­ust vetr­ar­braut­irn­ar? Hvaða eðl­is- og efna­fræði­lega eig­in­leika þurfa plán­et­ur og sól­kerfi að hafa til að geyma líf? Fyrstu mynd­ir sjón­auk­ans eru komn­ar. „Þær voru enn skýr­ari, skarp­ari og glæsi­legri en ég átti von á,“ seg­ir Sæv­ar Helgi Braga­son.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár