Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Umkringdur stjörnum í vinnunni

Sig­urð­ur Heim­ir Kol­beins­son hef­ur und­ir­bú­ið tón­leika margra stór­stjarna.

Umkringdur stjörnum í vinnunni

Við erum að vinna hérna fyrir þig og aðra Íslendinga í Hörpunni. Það er alltaf nóg að gera í húsinu. Hér er létt andrúmsloft, allir jákvæðir þó að það sé mikið skammdegi.

Ég kem úr öðruvísi umhverfi skemmtanageirans, þar sem ég hef verið búsettur í útlöndum. Ég hef unnið mikið við stóra tónleika, þar sem allt þarf að gerast á miklu meiri hraða en hér. Hér er þetta afslappaðra, við gerum þetta á okkar hraða og njótum þess að vera til.

Ég er búinn að vera í þessum tónleikabransa í tólf ár, unnið við allt frá 200 manna tónleikum upp í 55 þúsund, allt frá Mammút, Jónsa í Sigurrós, Of Monsters And Men, upp í stóru böndin, AC/DC, Coldplay, Madonnu og fleiri.

Ég hef alveg staðið augliti til auglitis við margar stórar stjörnur, eins og Robbie Williams, Gary Barlow, Roger Waters, Pink Floyd og Bruce Springsteen. Jack Black hef ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár