Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vill ekki sjá launahækkanir

Borg­hild­ur Vil­hjálms­dótt­ir vill að rík­is­stjórn­in hækki per­sónu­afslátt og byggi íbúð­ir.

Vill ekki sjá launahækkanir
Miklu meiri uppbyggingu Borghildur Vilhjálmsdóttir vill að ríkisstjórnin og verkalýðsfélögin skerpi á áherslunum. Mynd: Davíð Þór

Ég verð voðalega örg þegar verið er að tala um launahækkanir. Ég held að fólk hafi lítið við þær að gera, því launahækkanir einar og sér hafa ekkert að segja. Sleppum þeim bara.

Ef laun verða hækkuð um fáein prósent smitast það bara út í þjóðfélagið – leiguverð hækkar, vextir hækka, allt hækkar og við verðum búin að tapa niður hverri einustu krónu um leið og við fáum hana.

Unga daman sem er að vinna með mér er einstæð móðir sem býr í 60 fermetrum. Hún borgar fyrir það 180 þúsund krónur. Hún kemst aldrei í eigið húsnæði, hún situr bara föst í þessu rándýra leiguhúsnæði.

Ég vil sjá ríkisstjórnina og verkalýðsfélögin fara í mikla uppbyggingu á húsnæði. Svo þarf að hækka persónuafsláttinn hjá öllum þeim sem hafa tekjur undir 500 þúsund krónum.

Fyrir utan þetta ætti að hækka örorkulífeyrinn og atvinnuleysisbæturnar. Það eru aðgerðir sem myndu bjarga mörgu fólki.

Hvort ég ætli að fara í pólitík sjálf? Nei, ég er orðin of gömul til þess. Ég ein og sér get heldur ekkert gert. Þau eru líka hörð þetta fólk hjá Eflingu, VR og Vilhjálmur uppi á Skaga. Þau þurfa bara að leggja enn meiri áherslu á íbúðamálin og einbeita sér að réttu úrræðunum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár