Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lét laga verksmiðjugallann

Sæv­ar Sig­ur­geirs­son hug­leið­ir að skrifa sína fyrstu skáld­sögu í verkjalyfja­móki.

Lét laga verksmiðjugallann

Ég fór í stóra aðgerð í síðustu viku. Ekki misskilja, ég var algerlega heill heilsu, en ákvað sem sagt á gamals aldri að láta leiðrétta smá verksmiðjugalla, svokallaðu holubringu, eða það sem sumir kalla innfallinn brjóstkassa.

Þetta er ættgengur andskoti og veldur því að pláss fyrir hjarta og lungu er af skornum skammti. Mamma heitin var með þetta, við fengum þetta svo tveir bræður af fjórum systkinum. Bróðir minn lét laga sína holu í kringum 1980 en einhvern veginn var ég ekki tilbúinn í það. Öll börnin mín þrjú fengu þetta svo frá mér og eru nú þegar búin að láta lagfæra, tvö þau yngri á síðasta ári og sá elsti í byrjun janúar.

Ég ákvað að láta slag standa og henda mér í þetta líka, enda er svona frekar mælt með þessu til að „frelsa hjartað“. Þetta er töluverð aðgerð og í raun heilmikið inngrip þar sem tveimur bogalaga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár