Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fólkið í borginni: Með alla anga úti fyrir greiðslumatið

Birta Svavars­dótt­ir kyssti pen­ing og fékk dag­inn eft­ir sam­þykkt til­boð í íbúð.

Fólkið í borginni: Með alla anga úti fyrir greiðslumatið

Þetta gerðist allt sjúklega hratt. Allt í einu erum við búin að finna íbúð, gera tilboð og fá það samþykkt. Svo nú erum við með alla anga úti við að safna saman öllum þeim krónum sem við finnum, til að ná upp í útborgun og greiðslumat.

Við erum bíllaus svo staðsetningin skipti okkur öllu máli. Við vorum búin að sjá fyrir okkur að við þyrftum annaðhvort að fá okkur íbúð sem hentar okkar fjölskyldustærð, sem væri þá ekki á góðum stað, eða finna íbúð sem hentaði okkur illa en væri á góðum stað.

Svo fundum við fyrir tilviljun íbúð sem er fullkomin fyrir okkur. Hún hefur þann einstaka eiginleika að vera í miðbænum en samt ekki með baðherbergi sem maður rekur olnbogana í veggina á, þegar maður gengur inn á það.

Þannig að þetta verður að ganga upp. Ég er búin að vera að reyna að hugsa jákvætt um þetta, því ég trúi því að allt gangi betur þannig. Ég kyssti meira að segja pening um daginn – það var nú samt eiginlega bara til að stríða kærastanum mínum. Hann sagði að það væri ógeðslegt. „Veistu hvar þessi peningur hefur verið?“ sagði hann. Daginn eftir skoðuðum við þessa íbúð, gerðum tilboð í hana og fengum samþykkt kauptilboð. Kannski ekki beint peningar í vasann – en samt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár