Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Öðlast ró við eldamennsku

Matti á Rás 2 stefndi að því að læra kokk­inn á sín­um tíma þó ekki hafi orð­ið af því. Hann slapp­ar af við að elda og best finnst hon­um þeg­ar sem flest er í gangi. Finnst skemmti­legra að elda græn­meti en kjöt.

Öðlast ró við eldamennsku
Ætlaði að læra kokkinn Matti stefndi að því að læra kokkinn en ekki varð af því. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég ætlaði í kokkinn á sínum tíma. Ég hef alltaf borðað mjög mikið og var byrjaður að spá í mat strax sem barn. Það kemur líka yfir mig mikil ró þegar ég elda, ég slappa af við þetta og helst þegar sem mest er í gangi. Kannski er ég með ógreindan athyglisbrest sem lagast við eldamennsku,“ segir Mattthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2.

Matti segir að hann eldi líklega ívið meira en konan hans, Auður Kolbrá, en þau eldi líka mikið saman. Hann leitar að uppskriftum og innblástri í bókum en ekki síður á netinu. Finni hann uppskrift sem honum líst á geymir hann hana í til þess gerðu appi sem hægt er að nálgast bæði í tölvunni og í síma, sem er mjög hentugt þegar fara þarf í verslun og kaupa hráefni. Matti segist þó ekki vera mjög skipulagður þegar komi að matseðlinum eða innkaupum. „Þetta er hjá okkur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu