Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Öðlast ró við eldamennsku

Matti á Rás 2 stefndi að því að læra kokk­inn á sín­um tíma þó ekki hafi orð­ið af því. Hann slapp­ar af við að elda og best finnst hon­um þeg­ar sem flest er í gangi. Finnst skemmti­legra að elda græn­meti en kjöt.

Öðlast ró við eldamennsku
Ætlaði að læra kokkinn Matti stefndi að því að læra kokkinn en ekki varð af því. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég ætlaði í kokkinn á sínum tíma. Ég hef alltaf borðað mjög mikið og var byrjaður að spá í mat strax sem barn. Það kemur líka yfir mig mikil ró þegar ég elda, ég slappa af við þetta og helst þegar sem mest er í gangi. Kannski er ég með ógreindan athyglisbrest sem lagast við eldamennsku,“ segir Mattthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2.

Matti segir að hann eldi líklega ívið meira en konan hans, Auður Kolbrá, en þau eldi líka mikið saman. Hann leitar að uppskriftum og innblástri í bókum en ekki síður á netinu. Finni hann uppskrift sem honum líst á geymir hann hana í til þess gerðu appi sem hægt er að nálgast bæði í tölvunni og í síma, sem er mjög hentugt þegar fara þarf í verslun og kaupa hráefni. Matti segist þó ekki vera mjög skipulagður þegar komi að matseðlinum eða innkaupum. „Þetta er hjá okkur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár