Hefja aftur sakamálarannsókn á Macchiarini út af „íslenska sjúklingnum“

Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð rann­sak­ar nú aft­ur hvort Pau­lo Macchi­ar­ini hafi brot­ið lög og gerst sek­ur um refsi­verða hátt­semi þeg­ar hann græddi plast­barka í And­emariam Beyene.

Hefja aftur sakamálarannsókn á Macchiarini út af „íslenska sjúklingnum“
Yfirheyra Macchiarini kanske aftur Mikael Björk, saksóknari í Svíþjóð, segir að hugsanlega verði Paulo Macchiarini yfirheyrður aftur.

Ákæruvaldið í Svíþjóð hefur aftur hafið rannsókn á því hvort ítalski skurðlæknirinn Paulo Macchiarini hafi gerst sekur um refsivert brot þegar hann græddi plastbarka í Andemariam Beyene, mann frá Erítreu sem búsettur var á Íslandi, árið 2011. Beyene er yfirleitt kallaður „íslenski sjúklingurinn“ í sænskum fjölmiðlum af því hann var búsettur á Íslandi jafnvel þó hann hafi ekki verið með íslenskt ríkisfang og að eiginkona hans, Merhawit Baryamikael Tesfaslase, hafi þurft að flytja frá Íslandi  ásamt þremur sonum þeirra eftir að hann lést í ársbyrjun 2014. 

Ákæruvaldið sænska rannsakar nú hvort Macchiarini hafi gerst sekur um líkamsárás þegar hann setti plastbarkann í Andemariam og tyrknesku stúlkuna Yesim Cetir á sjúkrahúsum í Svíþjóð, jafnvel þó að engar vísindalegar sannanir hafi verið fyrir því að hægt væri að skipta náttúrulegum barka manneskju út fyrir gervilíffæri úr plasti. Bæði dóu þau Andemariam og Yesim hægum og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár