Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

Erla Bald­urs­dótt­ir er hugsi yf­ir breyt­ing­um á borg­inni.

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
Horft út í ókunnuga borg Erla Baldursdóttir bjó stærstan hluta ævi sinnar í Reykjavík en finnst hún ekki þekkja borgina lengur. Mynd: Davíð Þór

Ég stend bara hér og bíð eftir bíl í rólegheitunum og horfi út um gluggann á meðan. Þannig er það nefnilega, þegar svo er komið að maður getur ekki hjálpað sér sjálfur – ég er nefnilega orðin hálfníræð – þá sækja þeir mann og senda, til og frá Kópavogi, þar sem ég bý. Það er gott að búa í Kópavogi. Í mínum augum er þetta hins vegar ekki lengur Reykjavík, sem við sjáum hérna út um gluggann. 

Ég er fædd hér í Reykjavík, fór ung frá borginni en sneri aftur 19 ára og bjó þar alveg þangað til fyrir 15 árum, þegar ég flutti í Kópavoginn. Ég kunni vel við Reykjavík einu sinni en ég get ekki líkt henni við það sem var. Ég hef ekki einu sinni ánægju af því lengur að ganga Laugaveginn. Þar heyrist ekki lengur íslenska töluð. Einu sinni hafði ég gaman af því að líta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár