Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

Erla Bald­urs­dótt­ir er hugsi yf­ir breyt­ing­um á borg­inni.

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
Horft út í ókunnuga borg Erla Baldursdóttir bjó stærstan hluta ævi sinnar í Reykjavík en finnst hún ekki þekkja borgina lengur. Mynd: Davíð Þór

Ég stend bara hér og bíð eftir bíl í rólegheitunum og horfi út um gluggann á meðan. Þannig er það nefnilega, þegar svo er komið að maður getur ekki hjálpað sér sjálfur – ég er nefnilega orðin hálfníræð – þá sækja þeir mann og senda, til og frá Kópavogi, þar sem ég bý. Það er gott að búa í Kópavogi. Í mínum augum er þetta hins vegar ekki lengur Reykjavík, sem við sjáum hérna út um gluggann. 

Ég er fædd hér í Reykjavík, fór ung frá borginni en sneri aftur 19 ára og bjó þar alveg þangað til fyrir 15 árum, þegar ég flutti í Kópavoginn. Ég kunni vel við Reykjavík einu sinni en ég get ekki líkt henni við það sem var. Ég hef ekki einu sinni ánægju af því lengur að ganga Laugaveginn. Þar heyrist ekki lengur íslenska töluð. Einu sinni hafði ég gaman af því að líta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár