Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Meg Matich var rek­in úr starfi sínu hjá Gui­de to Ice­land og sá fram á að þurfa að yf­ir­gefa Ís­land. Eft­ir að hún sagði Stund­inni sögu sína höfðu ný­ir vinnu­veit­end­ur henn­ar sam­band og buðu henni starf.

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Meg Matich var lykilstarfsmaður hjá fyrirtækinu Guide to Iceland þar sem hún ritstýrði og sá um þróun netmiðilsins Guide to Iceland Now! sem þýddi íslenskar fréttir yfir á ensku. Hún og margir aðrir fyrrverandi starfsmenn lýstu fyrir Stundina reiðiköstum aðaleiganda fyrirtækisins.

Meg vann fyrir fyrirtækið frá júní til loka september, en hún var rekin stuttu eftir að eigandinn sá að hún hafði ekki nýtt frítíma sinn til að skrifa fréttir fyrir vefmiðilinn. Hún ræddi við Stundina nokkrum dögum eftir uppsögnina þar sem hún lýsti ógnandi hegðun og reiðiköstum eigandans. Aðrir fyrrverandi starfsmenn tóku undir lýsingar á hegðun eigandans, en enginn núverandi starfsmaður þorði að tjá sig af ótta við reiði hans.

Uppsögn jafngilti brottrekstri úr landinu

Í viðtalinu var saga Meg rakin, en hún er bandarísk og er menntuð úr hinum virta Columbia-háskóla. Þar vaknaði áhugi hennar á Íslandi, en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár