Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Meg Matich var rek­in úr starfi sínu hjá Gui­de to Ice­land og sá fram á að þurfa að yf­ir­gefa Ís­land. Eft­ir að hún sagði Stund­inni sögu sína höfðu ný­ir vinnu­veit­end­ur henn­ar sam­band og buðu henni starf.

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Meg Matich var lykilstarfsmaður hjá fyrirtækinu Guide to Iceland þar sem hún ritstýrði og sá um þróun netmiðilsins Guide to Iceland Now! sem þýddi íslenskar fréttir yfir á ensku. Hún og margir aðrir fyrrverandi starfsmenn lýstu fyrir Stundina reiðiköstum aðaleiganda fyrirtækisins.

Meg vann fyrir fyrirtækið frá júní til loka september, en hún var rekin stuttu eftir að eigandinn sá að hún hafði ekki nýtt frítíma sinn til að skrifa fréttir fyrir vefmiðilinn. Hún ræddi við Stundina nokkrum dögum eftir uppsögnina þar sem hún lýsti ógnandi hegðun og reiðiköstum eigandans. Aðrir fyrrverandi starfsmenn tóku undir lýsingar á hegðun eigandans, en enginn núverandi starfsmaður þorði að tjá sig af ótta við reiði hans.

Uppsögn jafngilti brottrekstri úr landinu

Í viðtalinu var saga Meg rakin, en hún er bandarísk og er menntuð úr hinum virta Columbia-háskóla. Þar vaknaði áhugi hennar á Íslandi, en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
1
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár