Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Meg Matich var rek­in úr starfi sínu hjá Gui­de to Ice­land og sá fram á að þurfa að yf­ir­gefa Ís­land. Eft­ir að hún sagði Stund­inni sögu sína höfðu ný­ir vinnu­veit­end­ur henn­ar sam­band og buðu henni starf.

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Meg Matich var lykilstarfsmaður hjá fyrirtækinu Guide to Iceland þar sem hún ritstýrði og sá um þróun netmiðilsins Guide to Iceland Now! sem þýddi íslenskar fréttir yfir á ensku. Hún og margir aðrir fyrrverandi starfsmenn lýstu fyrir Stundina reiðiköstum aðaleiganda fyrirtækisins.

Meg vann fyrir fyrirtækið frá júní til loka september, en hún var rekin stuttu eftir að eigandinn sá að hún hafði ekki nýtt frítíma sinn til að skrifa fréttir fyrir vefmiðilinn. Hún ræddi við Stundina nokkrum dögum eftir uppsögnina þar sem hún lýsti ógnandi hegðun og reiðiköstum eigandans. Aðrir fyrrverandi starfsmenn tóku undir lýsingar á hegðun eigandans, en enginn núverandi starfsmaður þorði að tjá sig af ótta við reiði hans.

Uppsögn jafngilti brottrekstri úr landinu

Í viðtalinu var saga Meg rakin, en hún er bandarísk og er menntuð úr hinum virta Columbia-háskóla. Þar vaknaði áhugi hennar á Íslandi, en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu