Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka

Embætti sér­staks sak­sókn­ara rann­sak­aði að minnsta kosti þrjú mál þar sem að­koma Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar að fjár­út­lát­um úr Glitni var lyk­il­at­riði. Hann var hins veg­ar bara ákærð­ur í einu þess­ara mála og hef­ur nú ver­ið sýkn­að­ur í því á tveim­ur dóm­stig­um.

Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka
Þrjú mál Jón Ásgeir var til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara í að minnsta kosti þremur málum og var einungis ákærður í einu þeirra. Hann sést hér fyrir dómi í Aurum-málinu ásamt lögmanni sínum, Gesti Jónssyni. Mynd: Árni Sæberg

„Telur slitastjón Glitnis hf. að framangreind áhrif Jóns Ásgeirs við daglegan rekstur bankans [Glitnis] kristallist meðal annars í þeim gerningi sem kærður er til embættis yðar,“ segir í kæru frá slitastjórn Glitnis til embættis sérstaks saksóknara út af 10,75 milljón punda, 1.650 milljóna króna greiðslu, sem Glitnir banki innti af hendi til að greiða sjálfskuldarábyrgð fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson, ráðandi hluthafa í Glitni banka á árunum 2007 til 2008, út af kostunarsamningi við breska Williams-formúluliðið einum mánuði fyrir bankahrunið árið 2008.  Kæran í málinu hefur aldrei áður birst opinberlega en Stundin hefur hana undir höndum.

Áralangt viðskiptasambandViðskiptasamband Frank Williams, stofnanda Williams-formúluliðsins, og Jóns Ásgeirs var til margra ára.

Fyrirtæki Jóns Ásgeirs og Baugs í Bretlandi, leikfangaverslunin Hamleys meðal annars, höfðu um árabil átt í samstarfi við Frank Williams, stofnanda og eiganda Williams-liðsins, þegar þetta var. Aðkoma Jóns Ásgeirs og Baugs gekk undir nafninu Project Frank í samskiptum um málið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
2
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár