Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar hef­ur borist á fjórða tug skila­boða og sím­tala þar sem fjöl­mið­ill­inn er sagð­ur vega að pólsku þjóð­inni með um­fjöll­un sinni um fasíska hópa sem tóku þátt í sjálf­stæð­is­göngu ásamt ráða­mönn­um lands­ins. Sýn sendi­herra Pól­lands á Ís­landi enduróm­ar í þess­um skila­boð­um sem eru mörg hver ansi hat­urs­full.

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

Ritstjórn Stundarinnar hefur síðasta hálfan mánuðinn borist á fjórða tug skilaboða og símtala þar sem fjölmiðillinn er meðal annars sakaður um að vega að pólsku þjóðinni með umfjöllun um þátttöku nýfasískra hópa í sjálfstæðisgöngunni sem leiðtogar landsins leiddu um höfuðborgina Varsjá þann 11. nóvember síðastliðinn. Þá eru ótaldar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið við viðkomandi frétt, sem og við tengdar fréttir, þar sem svipuðum viðhorfum er haldið á lofti. 

Skilaboðin, sem koma frá Pólverjum búsettum hér á landi, sem og í Póllandi, hafa verið send á netföng starfsmanna Stundarinnar, í skilaboðum á Facebook síðu fjölmiðilsins sem og á persónulegar Facebook síður blaðamanna. Þeim má mörgum hverjum lýsa sem hatursfullum en þar er meðal annars talað um blaðamenn sem „asna“, „fífl“, „helvítis bastarði“, „helvítis vinstri-kuntur“ og svikara við pólsku þjóðina, auk þess sem þess er krafist að umræddri frétt sé eytt hið snarasta …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Popúlismi

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár