Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi

Ju­dy Medith Achieng Owu­or, sem rek­ur ólög­legt gist­i­rými í Hafnar­firði, var ný­ver­ið dæmd í 2 ára og 3 mán­aða fang­elsi fyr­ir um­ferð­ar-, fíkni­efna- og hegn­ing­ar­laga­brot sem og brot gegn barna­vernd­ar­lög­um.

Stýra Hotel Africana hlaut dóma fyrir dóp og barnaofbeldi
Judy Medith Achieng Owuor Judy auglýsir herbergi til leigu á Facebook undir nafninu Juddy Spekke. Mynd: YouTube

Judy Medith Achieng Owuor, sem rekur ólöglega gistirýmið Hotel Africana í Hafnarfirði, hefur verið dæmd til tveggja ára og þriggja mánaða fangelsisvistar í tveimur málum undanfarið rúmt ár. Dómarnir eru fyrir umferðar-, fíkniefna- og hegningarlagabrot sem og brot gegn barnaverndarlögum.

Stundin hefur áður fjallað um Hotel Africana-gististaðinn við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Rýmið er hvorki á skrá sýslumanns yfir heimagistingar né gististaði með rekstrarleyfi. Kona frá Póllandi sagðist hafa verið svikin af Judy eftir tímabundna gistingu þar og erfitt sé að leita réttar síns. Judy jós fúkyrðum yfir konuna í smáskilaboðum þegar hún óskaði eftir endurgreiðslu á tryggingarfé.

Judy hefur haldið áfram að leigja út gistirými eftir að dómarnir féllu. Hefur hún auglýst herbergi til leigu reglulega á leiguhópum á Facebook frá því í vor fram til loka september. Af því má draga þá ályktun að afplánun hennar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár