Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

Jón Gunn­steinn Hjálm­ars­son lét af störf­um hjá Kynn­is­ferð­um og tengd­um fé­lög­um í fyrra eft­ir ára­tuga­langt sam­starf við Eng­ey­ing­ana. Reyn­ir nú að selja 7 pró­senta hlut sinn í Kynn­is­ferð­um í harðn­andi ár­ferði í ís­lenskri ferða­þjón­ustu.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra
Tók við sem stjórnarformaður Jón Benediktsson tók við sem stjórnarformaður Kynnisferða þegar Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfu í fyrra Jón sést hér ásamt Einari Sveinssyni, einum hluthafa Kynnisferða. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækis Engeyjarfjölskyldunnar, Alfa hf., er að reyna að selja hlutabréf sín í dótturfélagi Alfa hf., rútufyrirtækinu   Kynnisferðum, eftir að honum var sagt upp störfum í ágúst í fyrra.  Kynnisferðir er stærsta rútufyrirtæki Íslands og hefur rekstur þess gengið vel flest síðastliðin ár vegna þess uppgangs sem verið hefur í íslenskri ferðaþjónustu. Jón Gunnsteinn hefur síðastliðið ár viljað selja hlutabréf sín í móðurfélaginu, Alfa hf., til annarra hluthafa Alfa en án árangurs. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Kynnisferðir eru í eigu Einars og Benedikts Sveinssona og fjölskyldumeðlima þeirra að stóru leyti. Öll börn þeirra Einars og Benedikts, nema Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, eiga til dæmis hlutabréf í Alfa. 

Ástæða þess að Jóni Gunnsteini var sagt upp störfum mun hafa verið sú, samkvæmt heimildum Stundarinnar, að eigendur Kynnisferða og Alfa ætluðu sér að selja fyrirtækið og þá í kjölfarið leggja starfsemi Alfa hf., eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um 2/3 hlutafjár í Kynnisferðum, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár