Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir

Fjöl­mið­ill­inn skuld­aði tengd­um að­il­um 790 millj­ón­ir króna í árs­lok 2017. Ingi­björg Pálma­dótt­ir skoð­ar nú sölu á Frétta­blað­inu.

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson Hjónin hafa verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum í tengslum við viðskipti sín.

Óefnislegar eignir rekstarfélags Fréttablaðsins námu um 856 milljónum króna í lok árs 2017. Fréttablaðið hagnaðist um rúmar 13 milljónir króna á árinu og nema skuldir þess við tengda aðila alls 790 milljónum króna.

Þetta kemur fram í ársreikningi Torgs ehf., rekstrarfélags Fréttablaðsins, sem skilað var til ársreikningaskrár 28. september. Óefnislegar eignir félagsins nema 93% af fastafjármunum þess, en varanlegir rekstrarfjármunir eru færðir sem 62 milljón króna eign í ársreikninginn. Viðskiptavild er yfirleitt stærst óefnislegra eigna, en ekki kemur fram í ársreikningnum nánari útskýring á færslunni. Ekki fengust svör frá framkvæmdastjóra fjármálasviðs Torgs um hverjar óefnislegu eignirnar eru.

Í ársreikningnum kemur fram að hlutafé eigenda í Torgi sé 150 milljónir króna, en það var aukið 30. desember 2017. Greitt var fyrir aukninguna með skuldajöfnun við 365 miðla, en skuldin kom til vegna kaupa Torgs á varanlegum rekstrarfjármunum, starfsemi prentmiðla og viðskiptavild af 365 miðlum. Eigið fé félagsins nam í árslok 2017 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu