Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir

Fjöl­mið­ill­inn skuld­aði tengd­um að­il­um 790 millj­ón­ir króna í árs­lok 2017. Ingi­björg Pálma­dótt­ir skoð­ar nú sölu á Frétta­blað­inu.

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson Hjónin hafa verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum í tengslum við viðskipti sín.

Óefnislegar eignir rekstarfélags Fréttablaðsins námu um 856 milljónum króna í lok árs 2017. Fréttablaðið hagnaðist um rúmar 13 milljónir króna á árinu og nema skuldir þess við tengda aðila alls 790 milljónum króna.

Þetta kemur fram í ársreikningi Torgs ehf., rekstrarfélags Fréttablaðsins, sem skilað var til ársreikningaskrár 28. september. Óefnislegar eignir félagsins nema 93% af fastafjármunum þess, en varanlegir rekstrarfjármunir eru færðir sem 62 milljón króna eign í ársreikninginn. Viðskiptavild er yfirleitt stærst óefnislegra eigna, en ekki kemur fram í ársreikningnum nánari útskýring á færslunni. Ekki fengust svör frá framkvæmdastjóra fjármálasviðs Torgs um hverjar óefnislegu eignirnar eru.

Í ársreikningnum kemur fram að hlutafé eigenda í Torgi sé 150 milljónir króna, en það var aukið 30. desember 2017. Greitt var fyrir aukninguna með skuldajöfnun við 365 miðla, en skuldin kom til vegna kaupa Torgs á varanlegum rekstrarfjármunum, starfsemi prentmiðla og viðskiptavild af 365 miðlum. Eigið fé félagsins nam í árslok 2017 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
5
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár