Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir

Fjöl­mið­ill­inn skuld­aði tengd­um að­il­um 790 millj­ón­ir króna í árs­lok 2017. Ingi­björg Pálma­dótt­ir skoð­ar nú sölu á Frétta­blað­inu.

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson Hjónin hafa verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum í tengslum við viðskipti sín.

Óefnislegar eignir rekstarfélags Fréttablaðsins námu um 856 milljónum króna í lok árs 2017. Fréttablaðið hagnaðist um rúmar 13 milljónir króna á árinu og nema skuldir þess við tengda aðila alls 790 milljónum króna.

Þetta kemur fram í ársreikningi Torgs ehf., rekstrarfélags Fréttablaðsins, sem skilað var til ársreikningaskrár 28. september. Óefnislegar eignir félagsins nema 93% af fastafjármunum þess, en varanlegir rekstrarfjármunir eru færðir sem 62 milljón króna eign í ársreikninginn. Viðskiptavild er yfirleitt stærst óefnislegra eigna, en ekki kemur fram í ársreikningnum nánari útskýring á færslunni. Ekki fengust svör frá framkvæmdastjóra fjármálasviðs Torgs um hverjar óefnislegu eignirnar eru.

Í ársreikningnum kemur fram að hlutafé eigenda í Torgi sé 150 milljónir króna, en það var aukið 30. desember 2017. Greitt var fyrir aukninguna með skuldajöfnun við 365 miðla, en skuldin kom til vegna kaupa Torgs á varanlegum rekstrarfjármunum, starfsemi prentmiðla og viðskiptavild af 365 miðlum. Eigið fé félagsins nam í árslok 2017 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár