Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?

Einka­bíll­inn los­ar um 17 pró­sent af þeim gróð­ur­húsaloft­teg­und­um sem falla und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?
Valdur að ríflega þremur prósentum losunar Einkabíllinn er valdur að ríflega þremur prósentum allrar losunar Íslands á gróðurhúsalofttegundum en um 17 prósentum af þeirri losun sem fellur undir alþjóðlegar skuldbindingar. Mynd: Shutterstock

Í nýrri skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna kemur fram að verja þurfi um 2,5 prósentum af heimsframleiðslu til aðgerða á sviði loftslagsmála árlega til ársins 2035 eigi að takast að koma í veg fyrir að meðalhiti á jörðinni hækki um meira en 1,5 gráður. Ef ekki tekst að koma í veg fyrir þá hlýnun myndi það hafa katastrófískar afleiðingar. Tækifærið til að bregðast við sé að renna heimsbyggðinni úr greipum og ef ekki verði brugðist strax við þá geti það orðið um seinan.

Í síðasta mánuði var kynnt ný aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem meðal annars felur í sér að nýir bílar sem eingöngu gangi fyrir jarðefnaeldsneyti verði bannaðir frá og með árinu 2030. Einum og hálfum milljarði króna verður varið til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla, rafvæðingu hafna og til fleiri aðgerða.

En hversu miklu máli skiptir það í stóra samhenginu að skipta um orkugjafa á bílaflota landsins? Um það hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu