Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?

Einka­bíll­inn los­ar um 17 pró­sent af þeim gróð­ur­húsaloft­teg­und­um sem falla und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?
Valdur að ríflega þremur prósentum losunar Einkabíllinn er valdur að ríflega þremur prósentum allrar losunar Íslands á gróðurhúsalofttegundum en um 17 prósentum af þeirri losun sem fellur undir alþjóðlegar skuldbindingar. Mynd: Shutterstock

Í nýrri skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna kemur fram að verja þurfi um 2,5 prósentum af heimsframleiðslu til aðgerða á sviði loftslagsmála árlega til ársins 2035 eigi að takast að koma í veg fyrir að meðalhiti á jörðinni hækki um meira en 1,5 gráður. Ef ekki tekst að koma í veg fyrir þá hlýnun myndi það hafa katastrófískar afleiðingar. Tækifærið til að bregðast við sé að renna heimsbyggðinni úr greipum og ef ekki verði brugðist strax við þá geti það orðið um seinan.

Í síðasta mánuði var kynnt ný aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem meðal annars felur í sér að nýir bílar sem eingöngu gangi fyrir jarðefnaeldsneyti verði bannaðir frá og með árinu 2030. Einum og hálfum milljarði króna verður varið til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla, rafvæðingu hafna og til fleiri aðgerða.

En hversu miklu máli skiptir það í stóra samhenginu að skipta um orkugjafa á bílaflota landsins? Um það hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár