Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?

Einka­bíll­inn los­ar um 17 pró­sent af þeim gróð­ur­húsaloft­teg­und­um sem falla und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?
Valdur að ríflega þremur prósentum losunar Einkabíllinn er valdur að ríflega þremur prósentum allrar losunar Íslands á gróðurhúsalofttegundum en um 17 prósentum af þeirri losun sem fellur undir alþjóðlegar skuldbindingar. Mynd: Shutterstock

Í nýrri skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna kemur fram að verja þurfi um 2,5 prósentum af heimsframleiðslu til aðgerða á sviði loftslagsmála árlega til ársins 2035 eigi að takast að koma í veg fyrir að meðalhiti á jörðinni hækki um meira en 1,5 gráður. Ef ekki tekst að koma í veg fyrir þá hlýnun myndi það hafa katastrófískar afleiðingar. Tækifærið til að bregðast við sé að renna heimsbyggðinni úr greipum og ef ekki verði brugðist strax við þá geti það orðið um seinan.

Í síðasta mánuði var kynnt ný aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem meðal annars felur í sér að nýir bílar sem eingöngu gangi fyrir jarðefnaeldsneyti verði bannaðir frá og með árinu 2030. Einum og hálfum milljarði króna verður varið til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla, rafvæðingu hafna og til fleiri aðgerða.

En hversu miklu máli skiptir það í stóra samhenginu að skipta um orkugjafa á bílaflota landsins? Um það hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár