Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir

Ein­ung­is 6% allra íbúa­við­skipta í Reykja­vík á fyrstu sjö mán­uð­um þessa árs voru vegna ný­bygg­inga. Sér­stak­ur skort­ur er á ódýr­um íbúð­um sam­kvæmt hag­deild Íbúðalána­sjóðs.

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir
Reykjavík dýrust Nýjar íbúðir kosta að meðaltali 51 milljón króna í Reykjavík. Verð á öðrum íbúðum er að meðaltali 46 milljónir.

Ný greining hagdeildar Íbúðalánasjóðar sýnir fram á að 14% allra íbúðaviðskipta á almennum markaði í ár voru vegna nýbygginga. Í Reykjavík voru einungis 6% íbúðaviðskipta vegna nýrra íbúða, á meðan tölur í Garðabæ voru 56% hlutfall nýrra íbúða.

Nýbyggðar íbúðir eru minni samanbornar við aðrar íbúðir á markaði og telja færri herbergi. Á Akureyri eru minnstu íbúðirnar miðað við aðrar íbúðir í bænum, um 82 fermetrar að stærð eða 38 fermetrum minni en aðrar seldar íbúðir. 

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta að meðaltali 51 milljónir, en verð annarra íbúða eru að meðaltali 46 milljónir. Fermetraverð á nýjum íbúðum í Reykjavík er 32% hærra en aðrar íbúðir á svæðinu. 

Sérstakur skortur er á íbúðum á verði sem almenningur ræður við samkvæmt greiningunni. Framboð íbúða hentar ekki þeim sem hafa lítið eigið fé til íbúðakaupa. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár