Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

Stærsta bens­ín­stöðvakeðja lands­ins, N1, hef­ur sett upp gjald­hlið fyr­ir sal­erni í versl­un sinni í Borg­ar­nesi til að tryggja að fólk nýti ekki sal­ern­ið án þess að greiða til fé­lags­ins.

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi
Gjaldtökuhliðið Posar eru á vélunum fyrir þá einstaklinga sem koma í verslunina einungis til að fara á salernið. Mynd: Svanur Steinarsson

Miðvikudaginn 12. september síðastliðinn voru settar upp gjaldtökuvélar við salernisaðstöðu verslunar N1 í Borgarnesi. Þegar þær verða teknar í notkun munu viðskiptavinir sem versla í búðinni fá miða sem þeir nota til að komast inn á salernið, og þeir sem hafa viðskiptavinakort N1 geta einnig notað það til að fá aðgang. Þeir einstaklingar sem ætla ekki að versla við búðina geta greitt fyrir stakan aðgang að salerninu með greiðslukorti eða reiðufé. Stakur aðgangur að salerninu mun í upphafi kosta 100 krónur. 

Vegna tæknilegra örðugleika var ákveðið að taka hliðin niður tímabundið og eru áform um að setja þau upp aftur um þessi mánaðamót. Gjaldtökuhliðið, þegar það verður komið í notkun, verður hið fyrsta í verslunum N1 á landinu. 

GjaldtökuhliðHliðið hefur verið tekið niður tímabundið vegna bilunar, en verður sett upp aftur.

Íslenskir viðskiptavinir ósáttir

Samkvæmt upplýsingum Stundarinnar létu margir í ljós óánægju sína með gjaldhliðið eftir að það var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár