Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fólkið í borginni: Við lærum af öðrum í gegnum mat

Gunn­ar Óli Dag­mar­ar­son þjóð­fræð­ing­ur fæst við matar­rann­sókn­ir.

Fólkið í borginni: Við lærum af öðrum í gegnum mat
Gunnar Óli Dagmararson Mynd: Úr einkasafni

Ég er matreiðslumaður í grunninn en fyrir nokkrum árum vatt ég mínu kvæði í kross og fór í háskólann að læra þjóðfræði. En maturinn fylgdi mér og nú fæst ég við matarrannsóknir, velti fyrir mér sögu matar og matseldar.  

Ég er nefnilega í meistaranámi í þjóðfræði meðfram vinnu hér í Safnahúsinu. Ég byrjaði að vinna hér fyrir tveimur árum, eftir að ég kláraði BA-nám í þjóðfræðinni. Hér vinna þjóðfræðingar, kvikmyndafræðingur, bókmenntafræðingur, miðaldafræðingur og myndlistarmenn meðal annnars. Þetta er æðislegur staður, bæði til að vinna á og læra á. Hér er góð orka og góð þögn líka.

Ég fékk styrk úr Nýsköpunarsjóði til að vinna þjóðfræðiverkefni sem snýst um það hvað við lærum um hvert annað í gegnum mat. Hvernig við kynnum okkur með mat. Hugmyndin kom þegar ég var á mínum uppáhaldsveitingastað, Mandí í Veltusundi. Veitingamennirnir þar eru frægir fyrir það hversu opnir, hressir og skemmtilegir þeir eru. Ég ákvað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár