Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“

Fyrr­ver­andi yf­ir­lög­reglu­þjónn og vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ist ekki geta stutt flokk­inn vegna stöðu lög­gæslu­mála und­ir stjórn Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann seg­ir ljóst að eitt­hvað muni fara úr­skeið­is vegna mann­eklu og fjár­skorts.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“
Geir Jón Þórisson Fyrrverandi yfirlögregluþjónn segir stöðu löggæslumála mjög alvarlega. Mynd: Pressphotos

Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki geta stutt flokkinn vegna stöðu löggæslumála undir stjórn Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Ljóst sé að eitthvað muni fara úrskeiðis vegna manneklu og fjárskorts. „Það er ekki hægt að treysta svona fólki til að halda utan um svona mikilvægt málefni, svo ég tali um hana sérstaklega,“ segir Geir Jón.

Dómsmálaráðherra hélt því fram í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 á mánudag að aldrei hefði jafn miklum fjármunum verið varið til löggæslumála og nú.  Aukning á fjárheimildum hefði aldrei verið eins mikil og frá 2014 til dagsins í dag. Fullyrðingar Sigríðar stangast á við opinberar tölur um fjárveitingar til löggæslu, bæði ríkisreikninga og fjárlög. Í umsögn um fjár­mála­áætl­un fyr­ir árin 2018 til 2022 lýsti ríkislögreglustjóri því yfir að ástand löggæslumála væri „almennt óviðunandi“.

„Hún heldur því fram að það fjármagn sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár