Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“

Fyrr­ver­andi yf­ir­lög­reglu­þjónn og vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ist ekki geta stutt flokk­inn vegna stöðu lög­gæslu­mála und­ir stjórn Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann seg­ir ljóst að eitt­hvað muni fara úr­skeið­is vegna mann­eklu og fjár­skorts.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“
Geir Jón Þórisson Fyrrverandi yfirlögregluþjónn segir stöðu löggæslumála mjög alvarlega. Mynd: Pressphotos

Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki geta stutt flokkinn vegna stöðu löggæslumála undir stjórn Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Ljóst sé að eitthvað muni fara úrskeiðis vegna manneklu og fjárskorts. „Það er ekki hægt að treysta svona fólki til að halda utan um svona mikilvægt málefni, svo ég tali um hana sérstaklega,“ segir Geir Jón.

Dómsmálaráðherra hélt því fram í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 á mánudag að aldrei hefði jafn miklum fjármunum verið varið til löggæslumála og nú.  Aukning á fjárheimildum hefði aldrei verið eins mikil og frá 2014 til dagsins í dag. Fullyrðingar Sigríðar stangast á við opinberar tölur um fjárveitingar til löggæslu, bæði ríkisreikninga og fjárlög. Í umsögn um fjár­mála­áætl­un fyr­ir árin 2018 til 2022 lýsti ríkislögreglustjóri því yfir að ástand löggæslumála væri „almennt óviðunandi“.

„Hún heldur því fram að það fjármagn sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár