Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“

Fyrr­ver­andi yf­ir­lög­reglu­þjónn og vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ist ekki geta stutt flokk­inn vegna stöðu lög­gæslu­mála und­ir stjórn Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann seg­ir ljóst að eitt­hvað muni fara úr­skeið­is vegna mann­eklu og fjár­skorts.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“
Geir Jón Þórisson Fyrrverandi yfirlögregluþjónn segir stöðu löggæslumála mjög alvarlega. Mynd: Pressphotos

Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki geta stutt flokkinn vegna stöðu löggæslumála undir stjórn Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Ljóst sé að eitthvað muni fara úrskeiðis vegna manneklu og fjárskorts. „Það er ekki hægt að treysta svona fólki til að halda utan um svona mikilvægt málefni, svo ég tali um hana sérstaklega,“ segir Geir Jón.

Dómsmálaráðherra hélt því fram í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 á mánudag að aldrei hefði jafn miklum fjármunum verið varið til löggæslumála og nú.  Aukning á fjárheimildum hefði aldrei verið eins mikil og frá 2014 til dagsins í dag. Fullyrðingar Sigríðar stangast á við opinberar tölur um fjárveitingar til löggæslu, bæði ríkisreikninga og fjárlög. Í umsögn um fjár­mála­áætl­un fyr­ir árin 2018 til 2022 lýsti ríkislögreglustjóri því yfir að ástand löggæslumála væri „almennt óviðunandi“.

„Hún heldur því fram að það fjármagn sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár