Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Allir eru að byrja upp á nýtt

Salóme Her­dís Bjarna­dótt­ir var að byrja í Versló og það eru mik­il við­brigði.

Allir eru að byrja upp á nýtt

Ég var að byrja á fyrsta ári í Versló. Ég var búin að vera ógeðslega stressuð fyrir fyrstu skóladögunum. Nú verð ég að reyna að verða meira opin svo ég kynnist nýju fólki. Í stærðfræðitíma um daginn var ég meira að spá í hvort ég ætti að segja eitthvað við stelpuna sem sat við hliðina á mér heldur en að hlusta á kennarann. Ég var bara að reyna að finna upp á einhverju að segja allan tímann. 

Mér finnst ég ekki sérstaklega opin manneskja. Jú, ég get alveg verið opin en ég get líka farið alveg inn í mig. Reyndar eru margir lokaðir og feimnir svona fyrst. Sumir eru samt vanari því að vera í stórum skóla og hitta fólk á göngunum sem það þekkir ekki. Ég er ekki vön því. Ég er að koma úr Hlíðaskóla. Hann er lítill, við þekktumst öll og vorum mikil heild. Maður gat verið 100% maður sjálfur þar. Ég var vön að segja allar mínar skoðanir. 

Nú er þetta allt öðruvísi. Nú þarf ég að passa í hverju ég er, hvernig ég lít út, hvað ég er að gera, hvað ég er að segja. Þetta á samt örugglega eftir að breytast. Svo er eitt  þægilegt við þetta. Allir eru að byrja upp á nýtt. Í raun og veru getur þú algjörlega breytt þér þegar þú byrjar í menntaskóla, ef þú vilt. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár