Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Nýtt útlit lögreglubíla brýtur gegn reglum

Nýtt út­lit lög­gæslu­öku­tækja, sem lög­regl­an fékk af­hent fyrr í sum­ar, sam­ræm­ist ekki reglu­gerð um ein­kenni og merki lög­regl­unn­ar. Ein­kunn­ar­orð lög­reglu, „með lög­um skal land byggja,“ hafa ver­ið fjar­lægð úr lög­reglu­stjörn­unni þvert á regl­ur.

Nýtt útlit lögreglubíla brýtur gegn reglum
Nýjar merkingar lögreglubifreiða. Samræmast ekki reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar.

Nýjar merkingar lögreglunnar á bifreiðum og mótorhjólum samræmast ekki reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar. Í sumar fengu öll lögregluembætti landsins nýja bíla, sérsmíðaða í Svíþjóð, afhenta fyrir löggæslu. Bílarnir eru með nýjum merkingum sem svipa til merkinga á lögreglubílum annars staðar í Evrópu og er mikill munur á merkingum nýju bílanna og þeirra gömlu.

Þannig hefur íslenska lögreglumerkinu verið breytt. Áletrunin og einkunnarorð lögreglunnar, „með lögum skal land byggja,“ hefur verið fjarlægt úr merkinu á nýjum löggæslubifreiðum og mótorhjólum. Þá hvílir lögreglustjarnan á bláum grunni.

Lögreglumerkiðsamkvæmt reglugerð skulu einkunnarorð lögreglunnar vera í kringum skjöldinn í miðju merkisins.

Í reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar er fjallað um íslenska lögreglumerkið í þriðju grein. Þar segir meðal annars að umhverfis skjöldinn í miðju merkisins skuli áletrunin „með lögum skal land byggja“ vera.

Þá segir í þriðju málsgrein reglugerðarinnar: „Ef stjarnan er prentuð í lit skal hún vera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár