Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nýtt útlit lögreglubíla brýtur gegn reglum

Nýtt út­lit lög­gæslu­öku­tækja, sem lög­regl­an fékk af­hent fyrr í sum­ar, sam­ræm­ist ekki reglu­gerð um ein­kenni og merki lög­regl­unn­ar. Ein­kunn­ar­orð lög­reglu, „með lög­um skal land byggja,“ hafa ver­ið fjar­lægð úr lög­reglu­stjörn­unni þvert á regl­ur.

Nýtt útlit lögreglubíla brýtur gegn reglum
Nýjar merkingar lögreglubifreiða. Samræmast ekki reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar.

Nýjar merkingar lögreglunnar á bifreiðum og mótorhjólum samræmast ekki reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar. Í sumar fengu öll lögregluembætti landsins nýja bíla, sérsmíðaða í Svíþjóð, afhenta fyrir löggæslu. Bílarnir eru með nýjum merkingum sem svipa til merkinga á lögreglubílum annars staðar í Evrópu og er mikill munur á merkingum nýju bílanna og þeirra gömlu.

Þannig hefur íslenska lögreglumerkinu verið breytt. Áletrunin og einkunnarorð lögreglunnar, „með lögum skal land byggja,“ hefur verið fjarlægt úr merkinu á nýjum löggæslubifreiðum og mótorhjólum. Þá hvílir lögreglustjarnan á bláum grunni.

Lögreglumerkiðsamkvæmt reglugerð skulu einkunnarorð lögreglunnar vera í kringum skjöldinn í miðju merkisins.

Í reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar er fjallað um íslenska lögreglumerkið í þriðju grein. Þar segir meðal annars að umhverfis skjöldinn í miðju merkisins skuli áletrunin „með lögum skal land byggja“ vera.

Þá segir í þriðju málsgrein reglugerðarinnar: „Ef stjarnan er prentuð í lit skal hún vera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár