Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Nýtt útlit lögreglubíla brýtur gegn reglum

Nýtt út­lit lög­gæslu­öku­tækja, sem lög­regl­an fékk af­hent fyrr í sum­ar, sam­ræm­ist ekki reglu­gerð um ein­kenni og merki lög­regl­unn­ar. Ein­kunn­ar­orð lög­reglu, „með lög­um skal land byggja,“ hafa ver­ið fjar­lægð úr lög­reglu­stjörn­unni þvert á regl­ur.

Nýtt útlit lögreglubíla brýtur gegn reglum
Nýjar merkingar lögreglubifreiða. Samræmast ekki reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar.

Nýjar merkingar lögreglunnar á bifreiðum og mótorhjólum samræmast ekki reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar. Í sumar fengu öll lögregluembætti landsins nýja bíla, sérsmíðaða í Svíþjóð, afhenta fyrir löggæslu. Bílarnir eru með nýjum merkingum sem svipa til merkinga á lögreglubílum annars staðar í Evrópu og er mikill munur á merkingum nýju bílanna og þeirra gömlu.

Þannig hefur íslenska lögreglumerkinu verið breytt. Áletrunin og einkunnarorð lögreglunnar, „með lögum skal land byggja,“ hefur verið fjarlægt úr merkinu á nýjum löggæslubifreiðum og mótorhjólum. Þá hvílir lögreglustjarnan á bláum grunni.

Lögreglumerkiðsamkvæmt reglugerð skulu einkunnarorð lögreglunnar vera í kringum skjöldinn í miðju merkisins.

Í reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar er fjallað um íslenska lögreglumerkið í þriðju grein. Þar segir meðal annars að umhverfis skjöldinn í miðju merkisins skuli áletrunin „með lögum skal land byggja“ vera.

Þá segir í þriðju málsgrein reglugerðarinnar: „Ef stjarnan er prentuð í lit skal hún vera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár