Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup

Stefán Már Stef­áns­son, laga­pró­fess­or seg­ir hægt að tak­marka jarða­kaup út­lend­inga með ein­faldri reglu­gerð­ar­setn­ingu. Ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa lúff­að fyr­ir kröf­um Evr­ópu­sam­bands­ins um frjálst fjár­magns­flæði.

Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra Í viðtali við Morgunblaðið sagði Sigríður að einungis væri möguleiki að setja EES-borgurum þrengri skilyrði en Íslendingum við fasteignakaupa á grundvelli verulegra almannahagsmuna og samfélagslegra markmiða. Mynd: Pressphotos

Einfalt er að setja skilyrði fyrir jarðakaupum útlendinga á íslenskum jörðum. Slíkt hefur ekki verið gert undanfarin fimm ár meðan málefnasviðið hefur heyrt undir ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 

Eitt af síðustu embættisverkum Ögmundar Jónassonar sem innanríkisráðherra var að setja reglugerð um rétt útlendinga til fasteignakaupa hér á landi. Í reglugerðinni sem samþykkt var árið 2013 fólst að útlendingum með lögheimili á Evrópska efnahagssvæðinu var gert óheimilt að eignast fasteignir á Íslandi nema þeir hefðu fasta búsetu eða stunduðu atvinnu- eða þjónustustarfsemi hér á landi á grundvelli EES-samningsins.

Reglugerðin átti sér skamman líftíma því innan við þremur mánuðum frá gildistöku hennar hafði Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innanríkisráðherra, afnumið hana. „Reglugerðin var á gráu svæði, enda njótum við Íslendingar þeirra réttinda sem samningurinn veitir okkur vegna fasteignakaupa í öðrum löndum og getum þess vegna ekki undanskilið okkur þeim skyldum gagnvart íbúum annarra EES-landa,“ sagði Hanna Birna í samtali við Mbl.is.

Hafði erindi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár