Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup

Stefán Már Stef­áns­son, laga­pró­fess­or seg­ir hægt að tak­marka jarða­kaup út­lend­inga með ein­faldri reglu­gerð­ar­setn­ingu. Ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa lúff­að fyr­ir kröf­um Evr­ópu­sam­bands­ins um frjálst fjár­magns­flæði.

Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra Í viðtali við Morgunblaðið sagði Sigríður að einungis væri möguleiki að setja EES-borgurum þrengri skilyrði en Íslendingum við fasteignakaupa á grundvelli verulegra almannahagsmuna og samfélagslegra markmiða. Mynd: Pressphotos

Einfalt er að setja skilyrði fyrir jarðakaupum útlendinga á íslenskum jörðum. Slíkt hefur ekki verið gert undanfarin fimm ár meðan málefnasviðið hefur heyrt undir ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. 

Eitt af síðustu embættisverkum Ögmundar Jónassonar sem innanríkisráðherra var að setja reglugerð um rétt útlendinga til fasteignakaupa hér á landi. Í reglugerðinni sem samþykkt var árið 2013 fólst að útlendingum með lögheimili á Evrópska efnahagssvæðinu var gert óheimilt að eignast fasteignir á Íslandi nema þeir hefðu fasta búsetu eða stunduðu atvinnu- eða þjónustustarfsemi hér á landi á grundvelli EES-samningsins.

Reglugerðin átti sér skamman líftíma því innan við þremur mánuðum frá gildistöku hennar hafði Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innanríkisráðherra, afnumið hana. „Reglugerðin var á gráu svæði, enda njótum við Íslendingar þeirra réttinda sem samningurinn veitir okkur vegna fasteignakaupa í öðrum löndum og getum þess vegna ekki undanskilið okkur þeim skyldum gagnvart íbúum annarra EES-landa,“ sagði Hanna Birna í samtali við Mbl.is.

Hafði erindi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár