Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Rammaskipulag tilbúið þar sem „neyðarbraut“ var áður

„Nýi Skerja­fjörð­ur“ verð­ur 1.200 íbúða byggð með nýj­um skóla, stúd­enta- og verka­mann­a­í­búð­um og teng­ingu við Kárs­nes. Upp­bygg­ing­in er á svæð­inu þar sem svo­köll­uð „neyð­ar­braut“ flug­vall­ar­ins var áð­ur.

Rammaskipulag tilbúið þar sem „neyðarbraut“ var áður
„Nýi Skerjafjörður“ Hverfið snýr að hverfinu í Skerjafirði í vestri, Reykjavíkurflugvelli í norðri og austri, með strönd í suðri.

Borgarráð samþykkti í lok júní rammaskipulag fyrir svæðið sem kallað er „Nýi Skerjafjörður“. Gert er ráð fyrir 1.200 íbúðum, nýjum skóla, verslun og þjónustu á svæðinu sem áður fór undir svokallaða „neyðarbraut“ Reykjavíkurflugvallar.

Nýja hverfið verður austan megin við núverandi Skerjafjörð og liggur það að ströndinni í átt að Fossvogi. Gert er ráð að tengingu yfir til Kársness með byggingu brúar yfir Fossvog fyrir umferð gangandi, hjólandi og almenningssamgangna. Einnig er hugsað um tengingu við áframhaldandi byggð í Vatnsmýrinni „þegar flugvöllurinn víkur þaðan,“ samkvæmt tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar.

Stúdentar og Bjarg, byggingarfélag verkalýðshreyfingarinnar, hafa fengið vilyrði fyrir lóðum á svæðinu. Gert er ráð fyrir að flugsögunnar verði minnst með svokölluðu „flugtorgi“ og einnig verður byggð upp aðstaða til þess að stunda siglingar. „Rammaskipulagið gerir ráð fyrir fjölbreyttum húsagerðum og ríkulegum, grænum almenningsrýmum sem hönnuð verða út frá sólaráttum og skjóli,“ segir í tilkynningunni.

Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur mótmæltu

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins kusu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flugvallarmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár